Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 58

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 58
m SAFNARAR Hæ, hæ, kæru safnarar! Ég safna límmiöum (helst loðnum og líka með Strandvörð- um), íslenskum og erlendum frí- merkjum, munnþurrkum, bréfs- efnum og sápum. Vil gjarna skipta. Rakel Theodórsdóttir, Efsta-Dal IV, 801 Selfoss. Safnarar! Ég er að safna ýmsu með öll- um sem leika í Vinum og vanda- mönnum og líka myndum af öll- um í Pláhnetunni. í staðinn get ég gefið veggmyndir (flestar úr Æskunni) - munnþurrkur og lím- miða. Stefania Jónsdóttir, Broddanesi, 510 Hólmavík. Safnarar! Ég safna öllu með Take That, Bon Jovi, East 17, Guns N’Roses, Aerosmith, Edward Fur- long og Haddaway - og líka spil- um. í staðinn læt ég myndir af P. Swayze, James Dean, Ch. Hawkes, Depeche Mode, Luke Perry, M.C. Hammer, Roxette, George Michael - og auglýsingar með Pláhnetunni og Stjórninni. Anna Sigríður Sigurðardóttir, Hábrekku 16, 355 Ólafsvík. Hæ, safnarar! Við dáum Metallica - og viljum fá allt með þeirri hljómsveit. í stað- inn látum við veggmyndir, úrklipp- ur, límmiða og frímerki með mynd- um af Skid Row, Ugly Kid Joe, Ace of Base, Poison, Slayer, GCD, Bart Simpson, Snow, 2 Unlimited, 4 Non Blondes, Janet Jackson, Michael Jordan, Chicago Bulls - o.m.fl. Eyrún Huld og Guðrún Eir, Miðfelli 5, 701 Egilsstaðir. Kæru safnarar! Ég er að kafna í bréfsefnum, strokleðrum, spilum, frímerkjum, Body shop-dóti, lukkutröllum, snuðum, böngsum, sápum, úr- klippum með GN’R, W. Houston og Vinum og vandamönnum. í staðinn vil ég gjarna fá allt með Metallica. Emilía B. Jóhannesdóttir, Bogahlíð 9, 105 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég á margar veggmyndir og úrklippur með t.a.m. Sálinni, Stjórninni, Nýrri danskri, Chaplin, Jet Black Joe, David Hasselhoff, Kiss, Nirvana, Neneh Cherry - og hestum. Einnig eiginhandar- áritanir með Madonnu, Söndru, W. Houston, Kevin Costner og Fantastischen 4. í staðinn vil ég fá allt með vinum og vanda- mönnum, Ace of Base og Tom Cruise. Jóhanna Bjarnadóttir, Hraunbæ 78, 110 Reykjavík. Sælir, safnarar! Ég safna öllu með 2 Unlimited, Snow og Vinum og vandamönnum. í staðinn læt ég úrklippur, Vini og vandamenn o.fl. Halldóra Lísa Einarsdóttir, Flyðrugranda 8, 107 Reykjavík. Hæ, safnarar! Ég safna öllu sem tengist leikaranum William Baldwin sem lék í Sliver. í staðinn get ég látið munnþurrkur, límmiða, vegg- myndir með Vinum og vanda- mönnum o.m.fl. Karen Sif Róbertsdóttir, Bylgjubyggð 33, 625 Ólafsfirði. Hæ, hæ, safnarar! Ég safna öllu með Luke Perry, Jason Priestley og Tod- mobile. Mig bráðvantar líka text- ana „l’d Do Anything for Love“ með Meat Loaf og „Run away Train“. í staðinn get ég látið veggmyndir með Culture Beat og Jon Bon Jovi og litla miða með öllum í NKOTB, Jon Bon Jovi og Die Fantastischen 4 og dálitlar upplýsingar um alla í Take That. Ennfremur texta með lögunum á plötunum Rigg, Hun- angi, Spillt og Stuði - og nokkra erlenda texta. Einnig úrklippur með GN’R. Linda B. Sveinsdóttir, Lyngbrekku, 500 Brú. SPILAKLUBBURINN Sælir, spiiasafnarar! Nú er komið að annarri spilagetrauninni í þættinum. Að vanda verða spil í verðlaun fyrir þrjá heppna safnara. Verðlaunin gefur Safnarabúðin, Frakkastíg 7, 101 Reykjavík. Þar fást stök spil - og eru einnig send í póstkröfu. Sjálfan vantar mig um 80 tegund- ir af íslenskum spilum. Út hafa komið 270 spil. Ég ætla líka að selja dálítið af íslenskum og erlendum spilum. Munið að lausn- irnar á að senda til mín. Ég hlakka til að heyra frá ykkur. Sæþór Helgi Jensson, Hvassaleiti 8, 103 Reykjavík. S. 91-812504. GETRAUNIN A: Hvað sýnir þessi mynd? ■ D: Er þessi mynd tekin fyrir eða eftir gosið i Vestmannaeyjum? S 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.