Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1994, Side 6

Æskan - 01.04.1994, Side 6
V SOLSKINSDAGUR Ég horfi á sólina kitla skýhnoörana sem svífa á braut og áfram skín hlœjandi sólin. Á heiöskírum himni. Erna Þórey Björnsdóttir 14 ára. í BÍLNUM Ég sit inni í bílnum og stari út um gluggann ég nýt þess aö finna ómengaö loftiö og horfa á heiögrœnu grösin, fögru löndin og tœru vatnalœkina sem mengunin hefur ekki náö aö klófesta. Sunna Ólafsdóttir 1i ára i ~\ iæ3 BROSIÐ Bros þitt kallar fram gleöi í huga mínum. Bros þitt þerrar tár á vanga mínum. Bros þitt hjálpar mér aö sigrast á sorginni sem nístir hjarta mitt, en mest af öllu segir þaö mér aö brosa líka. Guðný María Bragadóttir 1 B ára. (Stúlkurnar fengu verölaun fyrir Ijóöin í samkeppni Flugleiöa, Ríkisútvarpsins og Æskunnj f í fyrra. Aldurinn miöast viö haustiö 1993) 6 Æ S K A N

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.