Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 6

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 6
V SOLSKINSDAGUR Ég horfi á sólina kitla skýhnoörana sem svífa á braut og áfram skín hlœjandi sólin. Á heiöskírum himni. Erna Þórey Björnsdóttir 14 ára. í BÍLNUM Ég sit inni í bílnum og stari út um gluggann ég nýt þess aö finna ómengaö loftiö og horfa á heiögrœnu grösin, fögru löndin og tœru vatnalœkina sem mengunin hefur ekki náö aö klófesta. Sunna Ólafsdóttir 1i ára i ~\ iæ3 BROSIÐ Bros þitt kallar fram gleöi í huga mínum. Bros þitt þerrar tár á vanga mínum. Bros þitt hjálpar mér aö sigrast á sorginni sem nístir hjarta mitt, en mest af öllu segir þaö mér aö brosa líka. Guðný María Bragadóttir 1 B ára. (Stúlkurnar fengu verölaun fyrir Ijóöin í samkeppni Flugleiöa, Ríkisútvarpsins og Æskunnj f í fyrra. Aldurinn miöast viö haustiö 1993) 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.