Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1994, Page 24

Æskan - 01.04.1994, Page 24
/GRUNNSKÓLINN X NESSKÓLI * HAMRASKÓLI ♦HJALLASKÓLI SPURNINGALEIKUR Lið 7. bekkja Hamraskóla og Hjallaskóla skildu jöfn í spurningaleiknum í vor. Þau reyna því með sér aftur - og til leiks koma einnig lið Grunnskólans á ísafirði og Nes- skóla í Neskaupstað. Árangur liðanna var ágaetur. Spurningarnar voru ekki auðveldar og þau þurftu stundum að giska. Heppnin reyndist þá misjafnlega hliðholl! Úrslit urðu: Grunnskólinn á ísafirði: 18 stig - Nesskóli 15 - Hamraskóli 14 - Hjallaskóli 12. Þetta er útsláttarkeppni. Sigurvegarar halda áfram. Allir þátttakendur fá bók að laun- Mjöll Matthíasdóttir fylgdist með keppendum Nesskóla en Reynir Ingason ísfirð- ingunum. Hve mörgum spurningum svarar þú rétt? Eða þú og tveir aðrir úr fjölskyldunni - vinahópnum? Svör eru á bls. 62. 1. Hvaða jaxlar koma á eftir sex ára jöxlum? a) Endajaxlar ♦♦/X b) Tólf ára jaxlar d) Sjö ára jaxlar 2. Hver var fyrsti forseti íslands? ❖ a) Ásgeir Ásgeirsson ■fX/ b) Sveinn Björnsson d) Ólafur Thors 3. Hvað heitir höfuðborg Búlgar- íu? a) Zagreb ❖•f/X b) Sofía d) Zurich 4. Hver þeirra var tilnefnd til Óskarsverðlauna í vetur fyrir leik bæði í aðal- og aukahlutverki? a) Glenn Close <-f/X b) Emma Thompson d) Debra Winger 5. Um hvern var sagt að hann væri „sómi íslands, sverð þess og skjöldur“? a) Hannes Hafstein b) Jónas Hallgrímsson ❖-f/X d) Jón Sigurðsson 6. Hvað merkir orðið naskur? ♦♦/X a) Glöggur b) fjörugur d) óþekkur 7. Er Tindfjallajökull næstur /X a) Mýrdalsjökli? b) Hofsjökli? d) Langjökli 8. Hver er utanríkisráðherra Rússlands? ❖ a) Andrei Kozyrev ♦ /X b) Alexander Rútskoj d) Vladimír Zhírínovskíj 9. Hver var þjóðhöfðingi okkar 1943? a) Ólafur 5. Hákonarson ❖•f/X b) Kristján 10. Friðriksson d) Friðrik 9. Kristjánsson 10. Úr hvaða Ijóði er þessi lína: „Úti um stéttar urðu þar ...“? *♦/ a) í Hlíðarendakoti X b) Snati og Óli d) Austurstræti 11. Hvaðan eru feðgarnir Björn Þór, Kristinn og Ólafur - sem hlutu sjö verðlaun (þar af fimm gullverðlaun) á skíðamóti íslands á Siglufirði í vetur? a) Akureyri b) ísafirði ❖♦/X d) Ólafsfirði 12. Hvert er elst...? *X a) Eimskipafélag íslands ♦ b) Slysavarnafélag íslands / d) Góðtemplarareglan 13. Hver er lengst...? ❖♦/X a) Þjórsá b) Jökulsá á Fjöllum d) Blanda 14. Hve lengi var ísland sjálf- stætt og fullvalda ríki en í kon- ungssambandi við Danmörku? */X a) 25 ár b) 70 ár ♦ d) 40 ár 15. Hver samdi Sonatorrek? a) Snorri Sturluson / b) Egill Skallagrímsson ♦♦X d) Þormóður Kolbrúnar- skáld 16. Er Hvammstangi við ❖/ a) Hrútafjörð? ♦ b) Húnafjörð? X d) Miðfjörð? 17. Hvað er sagháfur? a) Stórtennt sög ❖♦/X b) Fiskur skyldur skötum d) Poki fyrir sag 18. Hvaða borg var kölluð Niðar- ós til forna? /X a) Þrándheimur b) Osló *♦ d) Björgvin 19. Hverrar þjóðar er Bjössi bolla? ♦ a) Sænskur X b) Danskur */ d) Norskur 20. Hvaða lið varð íslandsmeist- ari í handknattleik kvenna 1994? a) Stjarnan ❖♦/X b) Víkingur d) Breiðablik 2 4 Æ S K A N

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.