Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 24

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 24
/GRUNNSKÓLINN X NESSKÓLI * HAMRASKÓLI ♦HJALLASKÓLI SPURNINGALEIKUR Lið 7. bekkja Hamraskóla og Hjallaskóla skildu jöfn í spurningaleiknum í vor. Þau reyna því með sér aftur - og til leiks koma einnig lið Grunnskólans á ísafirði og Nes- skóla í Neskaupstað. Árangur liðanna var ágaetur. Spurningarnar voru ekki auðveldar og þau þurftu stundum að giska. Heppnin reyndist þá misjafnlega hliðholl! Úrslit urðu: Grunnskólinn á ísafirði: 18 stig - Nesskóli 15 - Hamraskóli 14 - Hjallaskóli 12. Þetta er útsláttarkeppni. Sigurvegarar halda áfram. Allir þátttakendur fá bók að laun- Mjöll Matthíasdóttir fylgdist með keppendum Nesskóla en Reynir Ingason ísfirð- ingunum. Hve mörgum spurningum svarar þú rétt? Eða þú og tveir aðrir úr fjölskyldunni - vinahópnum? Svör eru á bls. 62. 1. Hvaða jaxlar koma á eftir sex ára jöxlum? a) Endajaxlar ♦♦/X b) Tólf ára jaxlar d) Sjö ára jaxlar 2. Hver var fyrsti forseti íslands? ❖ a) Ásgeir Ásgeirsson ■fX/ b) Sveinn Björnsson d) Ólafur Thors 3. Hvað heitir höfuðborg Búlgar- íu? a) Zagreb ❖•f/X b) Sofía d) Zurich 4. Hver þeirra var tilnefnd til Óskarsverðlauna í vetur fyrir leik bæði í aðal- og aukahlutverki? a) Glenn Close <-f/X b) Emma Thompson d) Debra Winger 5. Um hvern var sagt að hann væri „sómi íslands, sverð þess og skjöldur“? a) Hannes Hafstein b) Jónas Hallgrímsson ❖-f/X d) Jón Sigurðsson 6. Hvað merkir orðið naskur? ♦♦/X a) Glöggur b) fjörugur d) óþekkur 7. Er Tindfjallajökull næstur /X a) Mýrdalsjökli? b) Hofsjökli? d) Langjökli 8. Hver er utanríkisráðherra Rússlands? ❖ a) Andrei Kozyrev ♦ /X b) Alexander Rútskoj d) Vladimír Zhírínovskíj 9. Hver var þjóðhöfðingi okkar 1943? a) Ólafur 5. Hákonarson ❖•f/X b) Kristján 10. Friðriksson d) Friðrik 9. Kristjánsson 10. Úr hvaða Ijóði er þessi lína: „Úti um stéttar urðu þar ...“? *♦/ a) í Hlíðarendakoti X b) Snati og Óli d) Austurstræti 11. Hvaðan eru feðgarnir Björn Þór, Kristinn og Ólafur - sem hlutu sjö verðlaun (þar af fimm gullverðlaun) á skíðamóti íslands á Siglufirði í vetur? a) Akureyri b) ísafirði ❖♦/X d) Ólafsfirði 12. Hvert er elst...? *X a) Eimskipafélag íslands ♦ b) Slysavarnafélag íslands / d) Góðtemplarareglan 13. Hver er lengst...? ❖♦/X a) Þjórsá b) Jökulsá á Fjöllum d) Blanda 14. Hve lengi var ísland sjálf- stætt og fullvalda ríki en í kon- ungssambandi við Danmörku? */X a) 25 ár b) 70 ár ♦ d) 40 ár 15. Hver samdi Sonatorrek? a) Snorri Sturluson / b) Egill Skallagrímsson ♦♦X d) Þormóður Kolbrúnar- skáld 16. Er Hvammstangi við ❖/ a) Hrútafjörð? ♦ b) Húnafjörð? X d) Miðfjörð? 17. Hvað er sagháfur? a) Stórtennt sög ❖♦/X b) Fiskur skyldur skötum d) Poki fyrir sag 18. Hvaða borg var kölluð Niðar- ós til forna? /X a) Þrándheimur b) Osló *♦ d) Björgvin 19. Hverrar þjóðar er Bjössi bolla? ♦ a) Sænskur X b) Danskur */ d) Norskur 20. Hvaða lið varð íslandsmeist- ari í handknattleik kvenna 1994? a) Stjarnan ❖♦/X b) Víkingur d) Breiðablik 2 4 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.