Skírnir - 01.01.1923, Blaðsíða 221
Skirnir]
Ritfregnir.
211
Gr. 144 c.). Það er skakt, að vistir sé eingöngu til i flt., því eintala
er þar líka til (sbr. bar inn vist ærna. Gr. 154 anm.). Rangt er það,
nema ef vera skyldi í vesturisl.), að móðir o. s. frv. sé í talmálinu oftast
óbeygjanlegt i öllum föllum (ýmist móðir eða móður), því aldrei er
sagt móður min i nf., en aftur heyrist fremur að móðir sé líka haft
i þolf. og þáguf. Það er líklega rétt að fræða útlendinga um hvernig
vér afskræmum málið vort fagra, en eigi má þó ýkja þetta. Gr. 175—176.
Ovarlegt er, að fullyrða það, að orð sem deila, bdra, kápa, róla,
hjara, svala o. fl. hafi aldrei na i eignarf. flt., en sönnu næst mun það
vera, að orðin komi fremur sjaldan fyrir i þvi falli (shr. þó: hiti lands-
má\a.-deilnanna).
Gr. 183—185. Þær eru um greinisorðið. Grott hefði verið að
geta þess allmerka fyrirhæris þar, að á undan viðskeyttum greini fellur
innskots-M-ið burtu, í kvk. og hvk. orðum (lifrin, hreistrið), en helzt i
kk. orðurn (alcurinn). Þarna er (í 184 gr. a.) 2) nefnt úrfallið á i
greinisins eftir fleirtöluendinguna r (harmarnir, sögurnar) og er þá óþarft
og villanda uð tala um hvk. orð sem hreiður, þvi þau hafa öll enga
ending i nf.; þolf. flt.
Með 186. gr. hyrja einkunnir og hefi eg litið við þann kafla að
athuga Gr. 188 d). Rétt er það að r einfaldast óreglulega í almennu
talmáli í annari, annarar en þó heyrist þar stundum tvöfalt r í tali.
í*ar á móti er nokkuri, nokkurar aldrei notað eins og áður er sagt,
Þar kennir því ofmikillar Dýjungadýrkunar, eins og viðar bregður fyrir.
Gr. 205. Stundum hittist það í tali (og lika riti), að þolf., þgf., eignf.
eint. i kk. miðstigsins endar á a sem að fornu, þótt venjulegast sé að
hafa þar i frá nf., t. d. sorgin gerði hann að betra manni. Gr. 212.
Þar koma atviksorðin. Af fram vantar miðstig fremur, en þó er
yfirstigið fremst tilfært. Gr. 214 anm ). Þar hefir gleymzt að geta
þes8 að síðarmeir er engu síður til en fyrmeir. I 280—235 gr. ræðir
hleytinöfn (pronomina). Gr. 234 anm.). Sem áður segir, er það skekkja.
að hver og hvor séu fallin saman i tali, og eigi síðnr að almenni fram-
hurðurinn sé yfirleitt kv f. hv (kvur). Það er afleiðis, meðan annað
er hægt, að gera rangmælin að reglu, en á því virðist mér nokkuð hera
snmstaðar i bókinni (plehejismus). Það er fráleitt rétt fremur í þessu
efni en öðrum, að segja að alt sé jafnfagurt og jafngott. Hitt er auð-
vitaö virðingarvert að vilja i hvívetna gefa sanna og trúa lýsingu á
viðfangsefninu, og það eitt hefir efalaust vakað fyrir hinum heiðraða
höfundi. öll þessi beygingarfræði er og, yfirleitt, gott verk, feiknar-
anðugt af orðnm og með gnægð af fimlegnm skilgreiningum.
Þá koma nú sagnirnar. Niðurröðun orðanna i þessum kafla eftir
hljóðhrigðum er hreint ágæt og dæmafjöldinn, engu síður en við nöfn
°g einkunnir, feykimikill, sem er stór kostur. Þarna í sögnunum, fylgir
höf. þvert við venju slna alveg sömu flokkaskipun sem tiðkast í forn-
islenzkri málfræði og það gefur ágæta niðurstöðu, sem við er að búast,
14*