Skírnir - 01.01.1932, Side 137
■Skirnir]
Kennslan i lærða skólanum.
131
íam i bænum og var hann þá í kjöri. Minnir mig að Jón
eitinn Jensson væri í kjöri á móti honum. Um pólitík töl-
U y..P*^ar Þa sama og ekki, en það man ég greinilega, að
a Jördaginn varð tilrætt um það í hópi margra pilta, að
e við skólapiltar mættum greiða atkvæði, þá yrði Halldör
areiðanlega kosinn, því að allur skólinn mundi greiða hon-
Um a^kvæði, og mælti enginn þessu í mót.
Báðir tóku þeir þátt í stjórn skólans, Jón Þorkelsson
°g H. Kr. Fr., sá fyrrnefndi sem rektor, en hinn hafði um-
sj°n með húsi og munum skólans. Finnur Jónsson fellir
larðan dóm um hæfileika J. Þ. til skólastjórnar, en stað-
reyndirnar tala sinu óhrekjanlega máli þar á móti. Allt
gekk mjög viðunanlega í stjórn skólans meðan J. Þ. naut
v>ð. Eftirmaður hans hafði skólastjórnina tvö síðustu skóla-
ar mín og urðu ekki mjög áberandi mistökin þau árin, en
rett á eftir keyrði alveg um þvert bak. Við urðum mjög
gfemilega varir þeirrar stefnubreytingar, sem þessu olli, og
skólastjórnin var óvinsæl hjá okkur. Eftirmaður J. Þ. áttaði
Slg ekki á því, að ofstjórn er löngum versta tegund óstjórn-
ar> og af því saup hann seyðið, þegar skólinn var orðinn
naegilega þreyttur á ofstjórn hans. En Jóni Þorkelssyni tókst
Prýðilega að stýra fram hjá öllum skerjum, eftir því sem
eg bezt veit. Sköruleg var stjórn hans ekki, það er satt,
en framúrskarandi mannkostir hans, litillæti og barnslegt
sakleysi, hjálpuðu honum gegnum marga raun. Starf Hall-
dórs gerði afstöðu hans til pilta fremur erfiða, því að ef
mða brotnaði eða einhver munur skólans skemmdist, þá
Var það embættisskylda Halldórs að grafast eftir, hver gert
hefði og krefja viðgerðarkostnaðinn hjá fjárhaldsmanni hans.
Rsekti hann þessa skyldu sína samvizkusamlega og með
naegilegri lagni til þess, að aldrei urðu árekstrar milli hans
°g pilta út af þessu, svo að ég muni.
Þegar við félagar höfðum lokið stúdentsprófi vorið
1897, vorum við gestir rektors nokkra stund, svo sem
Venja var. Við fylgdumst að út úr skólanum og kom okk-
9*