Skírnir - 01.01.1932, Síða 239
Skirnir]
Ritfregnir.
233'
en lokið er í bókinni er mikið af línuritum og töflum yfir saman-
burð á veiði íslendinga og útlendinga, svo að því leyti er hún
niJðg heppileg handbók, sem hver sjómaður, sem hugsar eitthvað
um þessi mál, þyrfti jafnan að hafa við hendina.
Bók þessi og »Fiskarnir« eftir dr. Bjarna Sæmundsson ætti
að vera til á hverju islenzku sjómannsheimili.
Kristján Bergsson.
Vigfús Guðmundsson: Saga Oddastaðar. Rvík MCMXXXI.
+ 256 bls.
Það er ekki meira en hér um bil einn áratugur, síðan farið
Var að leggja rækt við þá grein sagnfræði hér á landi að rita sög-
Ur einstakra merkisstaða. En þótt ekki sé lengra siðan, mega það
^ellast all-álitlegar bókmenntir að vöxtunum, sem orðnar eru til í
Pessari grein: saga Grundar i Eyjafirði, saga Reykjavikur, saga Ak-
Ureyrar (óprentuð), saga Hafnarfjarðar (í smiðum) og bók sú, er
Setur hér að ofan, saga Odda a Rangárvöllum. Það er svo að sjá
Sern fræðimenn vorir, sumir, hafi hér dottið ofan á viðfangsefni,
Sern heita má þvinær óþrjótandi, en er þó fáum ofvaxið. í þessu er
°lginn bæði kostur og galli þessarar fræðigreinar. Höfundar mega
gæta þess að vera ekki oHitilþægir og hitt vita allir, að þótt ekki
Se um annað en staðarsögu að ræða, þá er það alls ekki ætlandi
J'étri og Páli að semja hana svo að vel sé og að gagn sé að. Ef
Pessa er gætt jafnan, má góðs vænta af þeim fræðistörfum.
Saga Oddastaðar mun jafnan bera höfundinum loflegt vitni um
nrikinn fræðaáhuga, iðni og kostgæfni. Það er áreiðanlegt, að fáir
slúlflærðir menn hefðu getað leyst verk þetta af hendi svo sem Vig-
!ús hefir gert. Hann hefir notað flestallar þær heimildir, sem máli
slíipta, prentaðar og óprentaðar og er því rnjög margan fróðleik að
jjuna i ritinu. En honum hefir tekizt miður að gera fróðleik þennan
llandi. Bókin er mjög þur aflestrar og hana mætti með eins mikl-
Um rétti kalla annál Oddastaðar eða safn til Oddasögu. Það skal að
Vlsu játað, að það er erfitt verk að gera skemmtiiega sögu úr mörgu
al efni jiví, sem hér kemur til greina, en j;að er betra að sleppa
suniu af annálsefninu, því sem ómerkilegast er, en leggja meiri
rækt við söguna. Við það vaxa þær kröfur, sem höfundurinn verð-
Ur að gera til sjálfs sin, og er þá vel farið. Þá verður hann að velja
3 rnilli og vinza úr, tengja saman, draga ályktanir og skapa lifandi
irásögn.
Lengsti kaflinn í bókinni er um ábúendur og presta í Odda..
Hefir höf. tekizt að ná samfelldri ábúandaskrá í Odda frá því um
935 til vorra daga að undanskildum 4 áratugum á fyrra hluta 15.
uldar. Þar sem höf. taiar um útkomu Sæmundar fróða úr námsför