Skírnir - 01.01.1932, Side 241
Skirnir|
Ritfregnir.
235
Hinir næstu kaflar skulu ekki gerðir að umtalsefni. Kaflinn um
skólann í Odda liefði getað flutt meira af almennri þekkingu á skól-
Ulri yfirleitt á þeim tímum og er of lítið á þeim kafla að græða,
Þvi að þar má þó heita óunninn akur í sögu vorri. — í kaflanum
Um kirkjumuni (bls. 215—36) hygg ég, að höf. hafi einna sízt tekizt
synda fyrir skerin, enda er þar uin efni að ræða, sem er mjög
aögæzluvert. Hér skal geta um nokkur atriði og um leið benda á,
að til er á ísienzku mjög ýtarlegt rit um kirkjumuni og messuklæðn-
að, Dómkirkjan á Hólum i Hjaltadal (Safn V), og hefði höf þurft að
n°ta það trúlegar en hann gerir. — Bls. 215 (neðanm.): Dalmatiku
báru aðeins djáknar og biskupar, en ekki prestar (Dómk. 258). —
'®/s> 216: 12 manna messuklæði eru aðeins fern messuklæði, því að
e|n messuklæði eru messuklæði á 3 menn, prest, djákna og sub-
Hjákna (Dómk. 233 -34) Af þessu verður þvi ekki ráðið, að í Odda
a'i verið meira en 3 klerkar og þó óvíst, því að á hátiðum mátti
nienn lánaða að. — Sömu bls. nm. segir, að corporale hafi verið
^úkur lítili og skreyttur mikið, en corporale var alltaf skrautlaust
(Hómk. 309). — Bls. 217: Tveir formar óiæstir eru ekki bókahulstur,
leldur prestasæti (Dómk. 208, sbr. 390). — Bls. 216—18: Það er
rangt, að skrift og likneski sé sama. Skrift þýðir mynd dregna,
Pentaða eða skorna í flata fjöl. Líkneski þýðir ýmist sama sem nú
eúa þ^ blátt áfram mannsmynd; skrift með líkneskjum þýðir því
■ ú. málverk með mannantyndum. Höf. virðist ekki hafa skilið, að
1 Mariukvæði þvi, sem hann vitnar i, er talað um jartein, en þegar
^v° stendur á, er nokkurn veginn sama í hvað skriftin er skorin og
vernig. »Girði er enginn hlutur ómáttugur.« — Bls. 219: Höf. held-
Ur að »skrift yfir litla altari með þremur likneskjum« 1488, sé hið
saina sem skrift fyrir litla altari með þremur Iíkneskjum 1397 (sbr.
l)ls- 217). Skrift fyrir og yfir aitari er ekki sama, eins og hver mað-
Ur getur séð á orðalagi Oddamáldaga 1397 (Dipl. Isi. IV, 75, 1. 1.
a- ° )- — Sömu bls.: »comuniom« á að vera commune. — Bls. 224:
allnerdúk á að vera olmerdúk og kartúni á að vera kattúni. —
ts- 225: tabtkrossi á að vera taftkrossi (taft = silkiefni). — Bls.
■26: claveus á að vera claves. — Bls. 231: Orðið »smelltur« þýðir
sama sem gljálakkaður (emailleraður). Viðvíkjandi neðanmálsgrein-
111111 >ná geta þess, að það var algengt, að altarisbrikur og altaris-
töflur væru algylltar. — Bls. 234 var óþarft að setja spurningu á
eltlr orðunum undir myndinni. Þaö er enginn efi á því, að rnyndin
er af boðun Maríu.
Hér skal þá ekki fieira talið af þessu tæi. En ekki get ég kom-
121 újú því að átelja það, að skammstafa svo mjög, sem gert er í
okinni. Það er alstaðar ljótt og óhæft í góðum ritum. Ég nenni
fkki að tína til dæmi um skammstafanir, sem tefja fyrir lestri og
jnfnvel tálma skilningi á efninu, en nóg mætti benda á og sér það