Skírnir - 01.01.1932, Side 249
Skýrslur og reikningar
Bókmenntafélagsins árið 1931.
Bókaútgáfa.
Árið 1931 gaf félagið út þessi rit og fengu þau þeir félagar, er
greiddu lögákveðið árstillag til félagsins, 10 kr.:
Skirnir, 105. árgangur........................kr. 12,00
ísienzkt fornbréfasafn, XII. 8................— 6,00
Annálar 1400—1800, II. 5......................— 8,25
Samtals . . . kr. 26,25
Ennfremur gaf félagið. út:
Sýslumannaævir, V. 2. (registur).........kr. 6,00
Verður það rit ekki sent féiagsmönnum ókeypis, en selt við
ákveðnu bókhlöðuverði hverjum er hafa vill, meðan upplagið hrekk-
ur. — Sbr. bókaskrá félagsins.
Aðalfundur 1932.
Árið 1932, föstudaginn 17. júní, var aðalfundur Bókmenntafé-
félagsins haldinn i kaupþingssalnum i Eimskipafélagshúsinu. Hafði
hann áður verið boðaður samkvæmt félagslögunum. Fundurinn hófst
kl. 9 að kvöldi og var settur af forseta félagsins. Fundarstjóri var
kjörinn, samkvæmt uppástungu forseta, herra præp. hon. Kristinn
Danielsson.
Þetta fór fram:
1. Forseti minntist fyrst látinna félagsmanna, þessara:
Baldur Sveinsson, ritstjóri, Reykjavik,
Bjarni Símonarson, prófastur, Brjánsiæk,
Björn Lindai, cand. jur., Svalbarði,
Einar Jónsson, prófastur, Hofí í Vopnafirði,