Valsblaðið - 01.05.1989, Page 13

Valsblaðið - 01.05.1989, Page 13
M J-Ó-L K-U R-S A-M S A-L A-N í KOMPAMIVIÐ / s Vertu úti, fylltu lungun lofti, leggstu í grasið og finndu ilminn. Þessu íslenska grasi og heilbrigðum kúnum eigum við að þakka mjólkina góðu. Mjólkurafurðimar - þáttur Mjólkursamsölunnar. í rúm 50 ár hefur Mjólkursamsalan verið í nánu kompaníi við náttúruna. Ávallt með það að meginmarkmiði að vinna úr afurðum hennar sem bestar og næringarríkastar mjólkurafurðir fyrir íslenska neytendur. Yfir 100 tegundir. Jákvæð viðbrögð ykkar, neytendur góðir, hafa reynst okkur sú hvatning sem gert hefur það kleift að geta nú boðið yfir 100 tegundir mjólkurafurða. Mjólk - undif staða mannlífs frá upphafi. nmr AUK/SlA k3d2-646

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.