Valsblaðið - 01.05.1989, Blaðsíða 14

Valsblaðið - 01.05.1989, Blaðsíða 14
Sexan í Valsliðinu — Sævar Jónsson, fyrrum atvinnumaður og þriðji leikjahæsti landsliðsmaður íslands frá upphafi í spjalli við VALSBLAÐIÐ Texti: Þorgrímur Þráinsson Hann lék í marki í handbolta með yngri flokkum Breiðabliks en skipti yfir í Val á sínu öðru ári í 3. flokki. Hann entist ekki lengi í markinu því strákarnir voru farnir að skjóta of fast að honum fannst. Átta árum eftir að hann var skotinn úr handboltamarkinu gerð- ist hann atvinnumaður i knattspyrnu í Belgíu. „Ég lék bara eitt ár með Val í handbolta og ég man að Pétur Guðmundsson, betur þekktur sem körfuboltamaður, lék með okkur. Við rétt náðum að hanga í stuítbuxunum hans en hann þurfti aldrei að stökkva upp þegar hann skaut. Hvort Sævar Jónsson, hefði orðið betri handboltamarkvörður en Einar Þorvarðars- son skal ósagt látið, en hann hefur í það minnsta náð þeim árangri í fótbolta sem flesta litla gutta dreymir um. Sævar hefur unnið til allra titla með Val frá því hann hóf að leika með meistaraflokki árið 1978. Hann ( 14 (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.