Valsblaðið - 01.05.1989, Blaðsíða 41

Valsblaðið - 01.05.1989, Blaðsíða 41
Brosmildir silfurhafar 3. flokks við verðlaunaafhendinguna í lok ís iandsmótsins. Verðlaunahafar á Gull- og silfurmóti Breiðabliks 1989 ásamt Lindu Pét- ursdóttur „Ungrú heimi”. Fremst til hægri er Helga Rut Sigurðardóttir markahæsti leikmaður mótsins. Hún leikur með 3. flokki Vals. ] 2. flokks stúlkur úr Val . Helen Necly, Soffía Ámundadóttir og Kolbrún Sigurðardóttir. Leikmenn Hnokkamóts Stjörnunnar í 7. flokki 1989. í miðið er Kári Torfason Val cn hann var valinn besti markvörður mótsins. Til vinstri er markakóngurinn Ellert Björnsson ÍA og til hægri besti maður keppn- innar, Bjöm Sigurbjörnsson Víkingi. íslandsmót — úrslit Valur — ÍA 5:0 Valur — Týr 2:2 Valur — KA 2:2 Valur — FH 5:0 Markatala 14:4 Haustmót Fjölnir — Valur 1:3 Þróttur — Valur 0:15 Víkingur — Valur 0:5 Valur — KR 3:2 Markatala 26:3 3. FLOKKUR KARLA tók þátt í öllum mótum sumarsins en vann ekki til neinna verðlauna. Flokkurinn hélt sér í A-riðli sem er góður árangur vegna þess að hópurinn var fá- mennur. Þjálfari liðsins er Sigurbergur Sig- steinsson en umsjónarmaður Birgir Birgisson. SAMTALS UNNUST 13 TITLAR 1989 4 íslandsmeistaratitlar 5 Reykjavíkurmeistaratitlar 2 Haustmeistaratitlar 1 íslandsmeistaratitill innanhúss 1 Reykjavíkurmeistaratitill innanhúss Mfl. kv.: Islands- og Reykjavíkurmeistari 3. fl. kv.: Reykjavíkur- og haustmeistari 1. fl. ka.: Islandsmeistari 2. fl. ka.: Islandsmeistari innan- og utanhúss. Reykjavíkurmeistari 4. fl. ka.: Islandsmeistari. Reykjavíkurmeist- ari innan- og utanhúss. Haustmeistari 5. fl. ka.: Reykjavíkurmeistari Lárus Sigurðsson, markvörður 2. flokks og litli bróðir eftir glæsilegan sigur flokksins uppi á Skaga. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.