Valsblaðið - 01.05.1989, Blaðsíða 29

Valsblaðið - 01.05.1989, Blaðsíða 29
Á lyktinni skulið þið þekkja þá! Guðmund ur Brynjólfsson athugar hvort hann eða Ólafureigi skóinn. Ólafur á hann greinilega! 55:58. Þar sem úrslitakeppnin var með út- sláttarfyrirkomulagi var lið 1 úr leik. Þýsku risarnir í Rist Wedel lentu í öðru sæti á mótinu. Lið 2 hjá Valsmönnum lenti í 12 liða úrslit- um á móti finnsku liði, Honsu. Valsmenn voru nokkuð þreyttir eftir hörkuleik við Sisu fyrr um daginn og töpuðu leiknum naumlega 31:35. Bæði liðin féllu því úr keppni í 12 liða úrslitum, sárir yfir því að hafa ekki komist lengra í keppninni . en þó stoltir yfir mörgum leikjum okkar sem flestir voru stórvel leiknir. Á páskadag sváfum við frameftir vegna þreytu eftir stórdansleik sem var haldinn kvöldið áður í matsal Nörrebrohallen. Danskar stúlkur munu sennilega seint gleyma liðugum Valsmönnum þegar þeir stigu á fjalir matsalarins og sýndu danslistir sínar. Þvílík sjón! Þegar við loksins vöknuðum í dönskum sumaryl ákváðum við að drífa okkur „pá Bakken”. Þar var heldur betur skvett úr klaufunum og voru flestir með hálf-snúinn maga þegar kvölda tók. Síðustu nóttina gátum við ekki verið í Klostervænget skola, sem við höfðum dvalið í allan tímann, heldur þurftum við að færa okkur um set yfir í Nörrebrohallen og sofa þar. (Hótel með öllu) Þar voru fyrir mörg önnur lið, „drenge og piger” og reyndu mis- feimnir Valsmenn að beita dönskukunnátt- unni, eða því máli sem átti við, til að spjalla við þetta fólk. (Sumir voru þó svo feimnir að þeir vildu sem minnst við þetta ókunnuga fólk tala!) Annan í páskum var svo haldið heim eftir vel lukkaða ferð. Hefur það frést að danskar stúlkur á fermingaraldri hafi átt erfitt með svefn nokkrar vikur á eftir því þær höfðu horft á eftir þessum hugrökku víkingum, sem yfirgáfu land þeirra, með stjörnuglampa í augum. Allirkomu þeirafturogvilég að lok- um þakka Birni og Hafsteini fyrir ferðina og strákunum fyrir ógleymanlega daga í Köben. „Thsund tak”! Ég meina — menn eru mismiklir töffarar. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.