Valsblaðið - 01.05.1989, Blaðsíða 44

Valsblaðið - 01.05.1989, Blaðsíða 44
NIKE-mótið Lárus Hólm skrifar: í apríl fór fram að Hlíðarenda körfuknatt- leiksmót fyrir 4. og 5. bekk grunnskólans. Mótið var haldið í samvinnu körfuknatt- leiksdeildar Vals og NIKE-umboðsins á ís- landi Austurbakka hf. Alls tóku 19 lið frá eft- irtöldum skólum þátt í mótinu. Fossvogsskóli Breiðagerðisskóli Seljaskóli Hólabrekkuskóli Grandaskóli Æfíngadeild Kennaraháskólans Álftamýrarskóli Hlíðarskóli Snælandsskóli Hvassaleitisskóli Árni Árnason, framkvæmdastjóri Austur- bakka, afhendir eina af mörgum viöurkenning- um sem veittar voru á mótinu. Það var oft hart barist á Nike-mótinu og margar hendur sem vildu fanga knöttinn. I eldri flokki voru 12 lið og 7 í yngri flokki. Heildarfjöldi þátttakenda var á milli 180—190, hressir krakkar á aldrinum 10—12 ára. Af hálfu skipuleggjenda mótsins var tek- in sú stefna að leggja áherslu á gildi almennr- ar þátttöku í íþróttum og það að vera með. Þess vegna fengu allir þátttakendur sérstakar veifur til minningar um þátt þeirra í mótinu. Þá voru einnig veitt sérstök verðlaun fyrir prúðmennsku. Að auki voru verðlaun til handa sigurvegurum mótsins í hvorum flokki svo og einstaklings verðlaun. Sérstök dóm- nefnd var starfandi á mótinu, sem valdi prúð- asta liðið og þá einstaklinga sem verðlaun hlutu. í dómnefndinni voru leikmenn frá ný- krýndum íslandsmeisturum Keflavíkur og Bikarmeisturum Njarðvíkur svo og ívar Webster úr KR og Torfí Magnússon frá Val. Mótið hófst með setningarathöfn í hinu nýja íþróttahúsi Vals, þar sem formaður Vals, Jón Gunnar Zöega, bauð keppendur vel- komna og setti mótið. Mótsstjóri var Sigvaldi Ingimundarson. Alls fóru fram 50 leikir á þremur keppnisvöllum. Að loknu móti afhenti Árni Árnason fram- kvæmdastjóri Austurbakka verðlaun, sem öll voru gefin af NIKE-umboðinu. Voru það bæði verðlaun til eignar og svo farand-verð- launagripir, en gert er ráð fyrir að mót þetta verði árviss atburður. Prúðustu liðin voru frá Breiðagerðisskóla og Snælandsskóla. Sigurvegari í yngri flokki var lið frá Seljaskóla og þaðan kom einnig sigurvegari í eldri flokki. Einstaklingsverð- laun hlutu Þorbjörn Sveinsson, Breiðagerði- skóla, Þórður Bjarnason, Seljaskóla, Jón 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.