Valsblaðið - 01.05.1989, Blaðsíða 31

Valsblaðið - 01.05.1989, Blaðsíða 31
„ÞVÍ FYLGIR SÉR- STÖK TILFINNING AÐ VERA í VAL“ Islandsmeistarar 4. flokks í handbolta árið 1978. Krá vinstri: Engilbert Sigurðsson, Jakob Sigurðsson, Vignir Pctursson, Geir Sveinsson, Sigurður Hafsteinsson og Birgir Öm Guðmundsson. „Það má eiginlega segja að Grimur Sæ- mundsen hafi staðið fyrir því. Áður en það gerðist munaði minnstu að KR yrði fyrir val- inu. Grímur bjó á hæðinni fyrir ofan afa á Háteigsveginum og hann hafði þau áhrif á mig að rauði liturinn komst í uppáhald. Og því sé ég ekki eftir því Valur er alveg einstakur klúbbur. Því fylgir einhver sérstök tilfinning að vera í Val. Það er svo gífurleg sterk „trad- ition” í Val sem skapar ákveðna samkennd meðal félagsmanna.” Eins og áður sagði stundaði Jakob ein- göngu fótbolta á sínum yngri árum og byrj- aði hann í 5. flokki í Val. „Ég byrjaði fljótt í handbolta og sömuleiðis í körfubolta en körfuboltinn sat á hakanum.” Jakob varð íslandsmeistari með 4,- og 3. flokki Vals og bikarmeistari með 2. flokki. H ann hætti eftir sitt fyrsta ár í 2. flokki en þá var handboltinn orðinn yfirgripsmeiri. En ætli Jakob hafi verið góður fótboltamaður? „Ég skal nú ekkert dæma um það en ég var alltaf í liði — ýmist sem „senter” eða tengilið- ur. Mér gekk ágætlega að skora og var tvíveg- is valinn leikmaður ársins. Það var í 3,- og 4. flokki.” I handboltanum er ferillinn enn glæstari og titlarnir mun fleiri. Jakob lék fyrir utan, ým- ist sem leikstjórnandi eða skytta vinstra meg- in alveg þar til Rússinn, Boris Akbaschev, gerði róttækar breytingar á uppstillingu leik- manna í 3. flokki. „Fram að þeim tíma höfð- um við Geir Sveinsson skipst á að leika skyttu eða vinstra megin fyrir utan og Júlíus Jónas- son lék alltaf í vinstra horninu. Eftir aðeins eina æfingu, setti Boris mig í hornið, Geir á línuna og Júlíus í stöðu skyttu. Á þessum ár- um var stærðarhlutfall okkar öðruvísi en það er í dag en við vorum flestir ósáttir við þessar breytingar til að byrja með. Auðvitað er mað- ur það ekki í dag því þarna urðu straumhvörf á ferli okkar allra. Upp frá þessu var t.d. mjög gaman að sjá hversu miklum framförum Júlí- us tók!’ Handboltaferill Jakobs er glæstur og er ástæða þess sú að auk hans eru fjölmargir jafnaldrar hans í Val feiknalega góðir hand- boltamenn. Jakob varð íslandsmeistari á eldra ári í 4. flokki, eldra ári í 3. flokki, tvisv- ar sinnum í 2. flokki auk þess að verða bikar- meistari. Þá sigraði flokkur hans á Partilla Cup árið 1979 sem samsvaraði til Evrópu- keppni félagsliða í þeim aldurshópi. Þótt flestir leikmenn Vals væru yngri en aðrir á mótinu náðu þeir þessum glæsilega árangri. Með meistaraflokki hefur Jakob tvisvar orðið íslandsmeistari, einu sinni bikarmeist- ari auk þess sem Reykjavíkurmeistaratitillinn hefur unnist í það minnsta þrisvar sinnum í hans tíð. Ég spurði Jakob hvaða þjálfari hafi kennt honum mest. „Boris var án efa örlagavaldur margra handboltamanna hjá Val í yngri flokkunum og hann kenndi okkur margt sem lítur að tækninni. Jón Karlsson og Þorbjörn Jensson tóku við af honum og þeir voru sömuleiðis góðir. Ég man líka eftir því að Albert Guð- mundsson fótboltamaður (yngri) þjálfaði okkur í 4. flokki og hann var alveg ágætur!’ Þegar Jakob lék með 3. flokki, lék hann sömuleiðis með 2. flokki og æfði þar fyrir ut- an með meistaraflokki. Boris, sem þjálfaði 3. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.