Valsblaðið - 01.05.1989, Page 41

Valsblaðið - 01.05.1989, Page 41
Brosmildir silfurhafar 3. flokks við verðlaunaafhendinguna í lok ís iandsmótsins. Verðlaunahafar á Gull- og silfurmóti Breiðabliks 1989 ásamt Lindu Pét- ursdóttur „Ungrú heimi”. Fremst til hægri er Helga Rut Sigurðardóttir markahæsti leikmaður mótsins. Hún leikur með 3. flokki Vals. ] 2. flokks stúlkur úr Val . Helen Necly, Soffía Ámundadóttir og Kolbrún Sigurðardóttir. Leikmenn Hnokkamóts Stjörnunnar í 7. flokki 1989. í miðið er Kári Torfason Val cn hann var valinn besti markvörður mótsins. Til vinstri er markakóngurinn Ellert Björnsson ÍA og til hægri besti maður keppn- innar, Bjöm Sigurbjörnsson Víkingi. íslandsmót — úrslit Valur — ÍA 5:0 Valur — Týr 2:2 Valur — KA 2:2 Valur — FH 5:0 Markatala 14:4 Haustmót Fjölnir — Valur 1:3 Þróttur — Valur 0:15 Víkingur — Valur 0:5 Valur — KR 3:2 Markatala 26:3 3. FLOKKUR KARLA tók þátt í öllum mótum sumarsins en vann ekki til neinna verðlauna. Flokkurinn hélt sér í A-riðli sem er góður árangur vegna þess að hópurinn var fá- mennur. Þjálfari liðsins er Sigurbergur Sig- steinsson en umsjónarmaður Birgir Birgisson. SAMTALS UNNUST 13 TITLAR 1989 4 íslandsmeistaratitlar 5 Reykjavíkurmeistaratitlar 2 Haustmeistaratitlar 1 íslandsmeistaratitill innanhúss 1 Reykjavíkurmeistaratitill innanhúss Mfl. kv.: Islands- og Reykjavíkurmeistari 3. fl. kv.: Reykjavíkur- og haustmeistari 1. fl. ka.: Islandsmeistari 2. fl. ka.: Islandsmeistari innan- og utanhúss. Reykjavíkurmeistari 4. fl. ka.: Islandsmeistari. Reykjavíkurmeist- ari innan- og utanhúss. Haustmeistari 5. fl. ka.: Reykjavíkurmeistari Lárus Sigurðsson, markvörður 2. flokks og litli bróðir eftir glæsilegan sigur flokksins uppi á Skaga. 41

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.