Valsblaðið - 01.05.1989, Page 14

Valsblaðið - 01.05.1989, Page 14
Sexan í Valsliðinu — Sævar Jónsson, fyrrum atvinnumaður og þriðji leikjahæsti landsliðsmaður íslands frá upphafi í spjalli við VALSBLAÐIÐ Texti: Þorgrímur Þráinsson Hann lék í marki í handbolta með yngri flokkum Breiðabliks en skipti yfir í Val á sínu öðru ári í 3. flokki. Hann entist ekki lengi í markinu því strákarnir voru farnir að skjóta of fast að honum fannst. Átta árum eftir að hann var skotinn úr handboltamarkinu gerð- ist hann atvinnumaður i knattspyrnu í Belgíu. „Ég lék bara eitt ár með Val í handbolta og ég man að Pétur Guðmundsson, betur þekktur sem körfuboltamaður, lék með okkur. Við rétt náðum að hanga í stuítbuxunum hans en hann þurfti aldrei að stökkva upp þegar hann skaut. Hvort Sævar Jónsson, hefði orðið betri handboltamarkvörður en Einar Þorvarðars- son skal ósagt látið, en hann hefur í það minnsta náð þeim árangri í fótbolta sem flesta litla gutta dreymir um. Sævar hefur unnið til allra titla með Val frá því hann hóf að leika með meistaraflokki árið 1978. Hann ( 14 (

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.