Valsblaðið - 01.05.1989, Side 45

Valsblaðið - 01.05.1989, Side 45
Lið Seljaskóla, sigurvegari í eldri flokki. Sigurvegari í yngri aldursflokki var liö frá Seljaskóla. Baldur Valdimarsson, Seljaskóla og Oddur Guðmundsson, Æfingadeild Kennarahá- skólans. Það er álit þeirra sem fylgdust með NIKE-mótinu að það sé gott dæmi um sam- vinnu íþróttafélaga og fyrirtækis um að kynna íslenskum börnum ágæti íþrótta, og gildi þess að taka þátt í þeim. Að móti loknu fengu allir þátttakendur afhendar veifur til minningar um þátttöku. Á mótinu voru veitt vegleg verðlaun sem öll voru gefin af Nike-umboðinu. SLÖKKVI- TÆKI Allar geröir og stærðir. Duft, halon, vatn, léttvatn og kolsýra. Allar geröir eldvarnatækja. Þjónustum slökkvitæki. HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLÝSINGA. □ ELDVARNAMIOSTOÐIN HF ÓLAFUR GÍSLASON & CO. HF. SUNDABORG 22 SlMI 91-84800 45

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.