Valsblaðið - 01.05.1989, Side 50

Valsblaðið - 01.05.1989, Side 50
Uppskeruhátíð knattspymudeildar Verðlaunahafar á uppskeruhátið knattspyrnudeildar Vals 1989. Þorgrimur Þráinsson, leikmaður meistaraflokks Vals 1989. Guðrún Sœmundsdóttir, leik- maður meistaraflokks Vals 1989. Þórður Bogason, leikmaður 1. flokks Vals 1989. Uppskeruhátíð knattspyrnu- deildar Vals var haldin á veit- ingahúsinu Broadway sunnu- daginn 29. októbersíðastliðinn. Að venju voru það bræðurnir og Valsmennirnir, eigendur SPORTVAL, sem gáfu verð- launagripina og voru þeir hinir glæsilegustu . eins og jafnan. Fjöldi Valsmanna mætti á Broadway og tókst hátíðin í alla staði mjög vel. Ljúffengar veit- ingar voru á boðstólum og fór enginn svangur heim. Auk þess að fá afhenda farandbikara, var tekin mynd af hverjum verð- launahafa fyrir sig, og munu þær myndir prýða veggi Vals- heimilisins fram að næstu upp- skeruhátíð. Síðan fá verðlauna- hafarnir að eiga myndina af sér þegar næstu myndir verða hengdar upp. Enn og aftur kærar þakkir SPORTVAL. 50

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.