Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 34
24 OLAFUR S. THORGEIRSSON fiskar. Kattfiskurinn í RauSá er misjafn aS stærS, frá tveim pundum til fimtán, og jafnvel stærri. Va’- pund- iS vanalega selt á 2—3 cent, stundum meira. Má af þessu ráSa, aS RauSá var á þeim tíma gullkista fyrir þá, sem lögSu fyrir sig fiskiveiSar. Á þessum tíma voru 4—5 vínsöluhús í St. Vincent, sem er lítill bær rétt á bakka RauSár Minnisota megin. Voru þaS lindir, sem fiskimenn notuSu sér, þegar þá tók aS þyrsta og sytfja, því lítiS var oft um svefn. HöfSu þeir stóra leiilbrúsa, sem þeir fengu fylta af bjór — annaS var sjaldan drukkiS — fyrir 25 cent. UrSu þá stundum “margir um manninn kristna", þegar komiS var meS brúsann, því oft gengu þrjár og fjórar vörpur og tveir meS hverri; þar aS auki söfnuSust aS dráttar- staSnum slæpingjar og önnur sníkjudýr, sem nóg er af, hvar sem von er um eitthvert góSgæti, er ékki þarf aS borga. Mest voru þaS samt kynblendingar. Var þarra þvií Iöngum gleSskapur mikill og sjómannabrag- ur talsverSur, HeyrSust þá tíSum gamlar íslenzkar tækifærisvísur kveSnar viS raust, og tóku kynblending- ar þá stundum undir. Ekki þótti þaS nú samt fegurSar- auki, en eigi dró þaS úr skemtuninni. Tæplega verSur þó sagt meS réttu, aS þarna væri drykkjuslark, þar sem ekki var annaS drukkiS en öl, og mennirnir sístarfandi. F.kki er þetta sagt hér í þeim tilgangi, aS kasta skugga á veiSiimenn þessa; síSur en svo. EitthvaS veiSa menn aS hafa sér til hressingar, sem vaka næstum nótt og dag viS já'fn sóSalegt verk og aS draga fiskivörpu á land úr RauSá. Nú er öllu þessu breytt. Enginn fiskur lengur í RauSá. Heimskuleg lög og nauSsyn hinna svokölluSu framfara valda því. Og þar af leiSandi engin veiSi- stöS á bökkum hennar. Allar svalalindir St. Vincent bæjar fyrir löngu þornaSar,' enda heyrist hú engin ís- lenzk vísa kveSin framar. Nú eru líka gön.lu Islend- irififrnir í Pembina næstum útdauSir. VerSa aS lík- ind’im innan skams tíma ekki aSrir eftir en afkomendur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.