Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 39
ALMANAK 1921
2»
GuSmundssyní, og búa þau aS Garðar í Pembina-
héraSi.
Jón og Jakob Jónssynir, frá Munkaiþverá í Eyja-
firSi, tóku einnig 'land á þessu svæSi, þetta fyrsta ár
bygSarinnar, 1879( en seldu báSir eftir 3 ár. Fluttist
Jakob þá vestur í Pembina-fjöll, þar sem nefnt er East
Alma, og býr þar enn. Kona hans er Anna Björns-
dóttir, systir Dr. Ó. Björnssonar í Winnipeg. Börn
þeirra eru öll uppkomin og flest gift. Elzti sonur þeirra
er bankastjóri í East Grand Forks í Minnesota.
Jón Jónsson, bróSir Jakobs, bjó nokkur ár í Pem-
bina eftir aS hann seldi land sitt, og stundaSi húsasmíSi.
Flutti svo til Grand Forks, N. D., og dvaldi þar allmörg
ár, þar til hann flutti vestur á Kyrrahafsströnd, þar sem
hann nú býr.
• Páll Jóhannsson (Col. Paul Johnson). Kom til
Pemlbina frá Nýja fslandi meS konu sinni og ungum
svni 1879. Tók hann land 9 mílur suSvestur af
Perúbina. nálægt lítilli á, sem nefnd er Tunguá. Bjó
hann þar í 1 6 ár. Flutti síSan þangaS, sem nú er nefnt
Akra í sama héraSi. Þar bjó hann 7 ár. Næst flutti
hann til Cavalier og dvaldi þar í 2 ár. Flutti þaSan til
Mountain og héfir búiS þar síSan. Hefir hann því
dvalliS í Pembina héraSi um 40 ár.
Páll er Þingeyingur aS ætt. FaSir hans, Jóhann
Pálsson, bjó fyröt aS Kéldunesi í Kelduhverfi í Þing-
eyjarsýslu, og þar er hann fæddur 2. nóvember 1851.
MóSir hans var Margrét Þórarinsdóttir frá Víkinga-
vatni í sömu sýslu. Hennar móSir, Björg Sveinsdóttir
trá HallbjarnarstöSum, var alsystir GuSnýjar móSur
Kristjáns Jónssonar skálds. ÁriS 1855 fluttu foreldrar
Páls aS Reistará í Hörgárdal og bjuggu þar til dauSa-
dags. VoriS 1862 gekk skæS landfarssót og dóu þau
hjón bæSi úr henni. Jóhann á Trinitatis-sunnudag, en