Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 39
ALMANAK 1921 2» GuSmundssyní, og búa þau aS Garðar í Pembina- héraSi. Jón og Jakob Jónssynir, frá Munkaiþverá í Eyja- firSi, tóku einnig 'land á þessu svæSi, þetta fyrsta ár bygSarinnar, 1879( en seldu báSir eftir 3 ár. Fluttist Jakob þá vestur í Pembina-fjöll, þar sem nefnt er East Alma, og býr þar enn. Kona hans er Anna Björns- dóttir, systir Dr. Ó. Björnssonar í Winnipeg. Börn þeirra eru öll uppkomin og flest gift. Elzti sonur þeirra er bankastjóri í East Grand Forks í Minnesota. Jón Jónsson, bróSir Jakobs, bjó nokkur ár í Pem- bina eftir aS hann seldi land sitt, og stundaSi húsasmíSi. Flutti svo til Grand Forks, N. D., og dvaldi þar allmörg ár, þar til hann flutti vestur á Kyrrahafsströnd, þar sem hann nú býr. • Páll Jóhannsson (Col. Paul Johnson). Kom til Pemlbina frá Nýja fslandi meS konu sinni og ungum svni 1879. Tók hann land 9 mílur suSvestur af Perúbina. nálægt lítilli á, sem nefnd er Tunguá. Bjó hann þar í 1 6 ár. Flutti síSan þangaS, sem nú er nefnt Akra í sama héraSi. Þar bjó hann 7 ár. Næst flutti hann til Cavalier og dvaldi þar í 2 ár. Flutti þaSan til Mountain og héfir búiS þar síSan. Hefir hann því dvalliS í Pembina héraSi um 40 ár. Páll er Þingeyingur aS ætt. FaSir hans, Jóhann Pálsson, bjó fyröt aS Kéldunesi í Kelduhverfi í Þing- eyjarsýslu, og þar er hann fæddur 2. nóvember 1851. MóSir hans var Margrét Þórarinsdóttir frá Víkinga- vatni í sömu sýslu. Hennar móSir, Björg Sveinsdóttir trá HallbjarnarstöSum, var alsystir GuSnýjar móSur Kristjáns Jónssonar skálds. ÁriS 1855 fluttu foreldrar Páls aS Reistará í Hörgárdal og bjuggu þar til dauSa- dags. VoriS 1862 gekk skæS landfarssót og dóu þau hjón bæSi úr henni. Jóhann á Trinitatis-sunnudag, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.