Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 40
80
OLAI'TJR S. THÖRGEIRSSON
en Margrét næsta þriSjudag — aSeins einn dagur á
niilli þeirra hjóna. Voru þau jarSsett í sömu gröf í
MöSruvaHla-kirkjugarSi. Var Páll þá 1 1 ára. Þarna
viS gröf þeirra foreldra hans ibyrjar eiginlega æfisaga
og lífsstríS hans, sem aS mörgu leyti er merkileg og
eftirtektarverS. MunaSarlaus og einmana leggur hann
1 1 ára gamall út í heiminn og baráttuna fyrir tilverunni.
Systkini hans voru 6, þrjú eldri og þrjú yngri. Voru
þau öll tekin til fósturs af frændfólki þeirra í Keldu-
hverfi. Páll fór aS Víkingavatni til frænda sinna og
dvaldi þar 1 0 ár. ÁriS 1 872 fór hann til GuSjohnsens
á Húsavík og var þar eitt ár. 1873 fór hann af Islandi
og flutti til Toronto í Canada og var þar 2 ár. Flutti
svo þaSan til Nýja Islands 1 875. ÞaS sama ár kvænt-
ist hann GuSleifu Jónsdóttur, er hann misti ] 88 7. Tvö
börn eignuSust þau hjón, son og dóttur. Dó hún upp-
komin 1908. Sonurinn heitir John Taylor og á heima
í Saskatoon, Canada. Hann er kvæntur og á fimm
fríS og myndarleg börn,
Páll er meSal nafnkendustu Islendinga í Pembina
héraSi, ekki síSur meSal hérlendra manna en Islend-
inga. Hann hefir tekiS mikinn þátt í ríkis- og héraSs-
málum öll þau 40 ár, sem hann hefir dvaliS í Dakota,
og haft ýmisleg trúnaSarstörf á hendi. Hefir veriS
friSdómari 30 ár. ASstoSar-lögreglustjóri fjögur
kjörtímabil. Skólanefndarforseti 20 ár. Og á yfir-
standandi tíma er hann þingmaSur fyrir Pembina hér-
aS. Ennfremur hefir hann veriS í stjórnarnefnd
Pembina County Mutual Ins. Co., 20 ár. I stjórnar-
nefnd Alliance félagsins 28 ár. Og 5 ár forseti
Mountain sameignarfélagsins. Fyrir állmörgum árum
var hann sæmdur af ríkisstjóra NorSur Dákotaríkis,
heiSursnafnbótinni Colonel (þ. e. sveitarforingi). Þetta
sýnir, aS Páll er meira en miSlungsmaSur. Óskóla-
genginn, félítill útlendingur getur ékki náS svo almennri
hýlli og tiltrú nema mikiS sé í manninn spunniS.