Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 40
80 OLAI'TJR S. THÖRGEIRSSON en Margrét næsta þriSjudag — aSeins einn dagur á niilli þeirra hjóna. Voru þau jarSsett í sömu gröf í MöSruvaHla-kirkjugarSi. Var Páll þá 1 1 ára. Þarna viS gröf þeirra foreldra hans ibyrjar eiginlega æfisaga og lífsstríS hans, sem aS mörgu leyti er merkileg og eftirtektarverS. MunaSarlaus og einmana leggur hann 1 1 ára gamall út í heiminn og baráttuna fyrir tilverunni. Systkini hans voru 6, þrjú eldri og þrjú yngri. Voru þau öll tekin til fósturs af frændfólki þeirra í Keldu- hverfi. Páll fór aS Víkingavatni til frænda sinna og dvaldi þar 1 0 ár. ÁriS 1 872 fór hann til GuSjohnsens á Húsavík og var þar eitt ár. 1873 fór hann af Islandi og flutti til Toronto í Canada og var þar 2 ár. Flutti svo þaSan til Nýja Islands 1 875. ÞaS sama ár kvænt- ist hann GuSleifu Jónsdóttur, er hann misti ] 88 7. Tvö börn eignuSust þau hjón, son og dóttur. Dó hún upp- komin 1908. Sonurinn heitir John Taylor og á heima í Saskatoon, Canada. Hann er kvæntur og á fimm fríS og myndarleg börn, Páll er meSal nafnkendustu Islendinga í Pembina héraSi, ekki síSur meSal hérlendra manna en Islend- inga. Hann hefir tekiS mikinn þátt í ríkis- og héraSs- málum öll þau 40 ár, sem hann hefir dvaliS í Dakota, og haft ýmisleg trúnaSarstörf á hendi. Hefir veriS friSdómari 30 ár. ASstoSar-lögreglustjóri fjögur kjörtímabil. Skólanefndarforseti 20 ár. Og á yfir- standandi tíma er hann þingmaSur fyrir Pembina hér- aS. Ennfremur hefir hann veriS í stjórnarnefnd Pembina County Mutual Ins. Co., 20 ár. I stjórnar- nefnd Alliance félagsins 28 ár. Og 5 ár forseti Mountain sameignarfélagsins. Fyrir állmörgum árum var hann sæmdur af ríkisstjóra NorSur Dákotaríkis, heiSursnafnbótinni Colonel (þ. e. sveitarforingi). Þetta sýnir, aS Páll er meira en miSlungsmaSur. Óskóla- genginn, félítill útlendingur getur ékki náS svo almennri hýlli og tiltrú nema mikiS sé í manninn spunniS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.