Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 42
82 OLA.FUR S. THORGEIRSSON þau: Valdís Brownie, Halldór Frímann og Einar Þor- bergur, öll ógift. Halldór er í'þróttakennari. Var um tíma í ferS meS binum fræga ,'landa sínurn^ Jóhannes Jósepssyni. Hefir einnig veriS íþróttakennari í Chi- cago og New York. ÞaS virSist hafa veriS frjósamur mannikostajarS- vegur á Langanesi, þessu svo aS isegja nyrsta svalbarSi ísland-s. ÞaSan hafa komiS til Dakota hver dónumaS- urinn áf öSrum og konur ekki síSur. ÞorvarSur Ein- arsson er í orSsins fylsta skilningi dánumaSur, sem ekki vill vamm sitt vita. Ekki er hann Ifljóttekinn, sém kall- aS er, en reynist þess betur, sem kynningin er lengri. Hann er hreinn og beinn og !hinn áreiSanlegasti í orSi og verki. Skynsamur vel og frjálslyndur í skoSunum. Svo friSelskur er hann, aS heldur vill ihann líSa órétt en lenda í málalþrasi eSa orSadeilum.. Nú hefir hann selt land sitt, og eru þau hjón sezt aS hjá Matúsalem bróSur hans, sem býr á Mountain. Búast þau viS aS eySa þar ellidögunum í ró og næSi. Ndkkrir fleiri tókú land nálægt Pemibina, en dvoldu þar stuttan tíma. En fyrir ónógar upplýsingar er ekki hægt aS gera nákvæma grein fyrir þeim; skulu hér iþó sett nöfn nokkurra: Sigmundur Jónsson, ættaSur af Austurlandi. Flutti hann til GarSar, og þaSan til Baldur, Man., og dó jþar. Bjöm Jónasson frá SySra-Lóni á Langanesi; dó fyrir mörgum árum. Þorsteinn Einsu’sson, bróSir Sigfúsar Einarssonar í Winnipeg. Þórunn Bjömsdóttir, sem nú er kona Stígs Þor. valdssonar aS Akra, N. D. Kristján N. Júlíus, skáld. VerSa nú taldir þeir, sem settust aS í bænum Pembina, og ibjuggu þar og búa enn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.