Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Qupperneq 42
82
OLA.FUR S. THORGEIRSSON
þau: Valdís Brownie, Halldór Frímann og Einar Þor-
bergur, öll ógift. Halldór er í'þróttakennari. Var um
tíma í ferS meS binum fræga ,'landa sínurn^ Jóhannes
Jósepssyni. Hefir einnig veriS íþróttakennari í Chi-
cago og New York.
ÞaS virSist hafa veriS frjósamur mannikostajarS-
vegur á Langanesi, þessu svo aS isegja nyrsta svalbarSi
ísland-s. ÞaSan hafa komiS til Dakota hver dónumaS-
urinn áf öSrum og konur ekki síSur. ÞorvarSur Ein-
arsson er í orSsins fylsta skilningi dánumaSur, sem ekki
vill vamm sitt vita. Ekki er hann Ifljóttekinn, sém kall-
aS er, en reynist þess betur, sem kynningin er lengri.
Hann er hreinn og beinn og !hinn áreiSanlegasti í orSi
og verki. Skynsamur vel og frjálslyndur í skoSunum.
Svo friSelskur er hann, aS heldur vill ihann líSa órétt
en lenda í málalþrasi eSa orSadeilum..
Nú hefir hann selt land sitt, og eru þau hjón sezt
aS hjá Matúsalem bróSur hans, sem býr á Mountain.
Búast þau viS aS eySa þar ellidögunum í ró og næSi.
Ndkkrir fleiri tókú land nálægt Pemibina, en
dvoldu þar stuttan tíma. En fyrir ónógar upplýsingar
er ekki hægt aS gera nákvæma grein fyrir þeim; skulu
hér iþó sett nöfn nokkurra:
Sigmundur Jónsson, ættaSur af Austurlandi. Flutti
hann til GarSar, og þaSan til Baldur, Man., og dó jþar.
Bjöm Jónasson frá SySra-Lóni á Langanesi; dó
fyrir mörgum árum.
Þorsteinn Einsu’sson, bróSir Sigfúsar Einarssonar í
Winnipeg.
Þórunn Bjömsdóttir, sem nú er kona Stígs Þor.
valdssonar aS Akra, N. D.
Kristján N. Júlíus, skáld.
VerSa nú taldir þeir, sem settust aS í bænum
Pembina, og ibjuggu þar og búa enn.