Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Side 49
ALMANAK 1921
87
Ingibjörg, gift GuSmundi Thorgrímssyni í Pembina;
Sigrún, gift hérlendum manni; Óli Valdemar, kvæntur
hérlendri konu, og Dóra Margrét, einnig gift hérlendum
manni. Búa þau hjón nú ein á sínu gamla heimili.
Öll börnin eru í fjarlægð nema eitt.
Þó Erlendur sé ekki hár á velli, hefir hann unniS
sitt dagsverk ekki síSur en margir aSrir. Heldur hann
sér furSu vél, þó kominn sé á níunda tuginn.
Fremur er hann ómannblendinn og gefur sig lítt
aS félagsskap; en trygSafastur er hann viS jþá, sem
hann hefir laSast aS( og ráSvandur og áreiSanlegur í
hverju sem er. Kona hans, sem er nokkuS yngri, hef-
ir veriS fíngerS kona og Iþokkaleg. Hún er þrifin,
regluföst og umhyggjusöm heimilismóSir.
Jóhannes Magnússon. Foreldrar hans voru
Magnús Egilsson og Halldóra Einarsdóttir, er bjuggu
á Kleifárvöllum í Miklahóltshreppi í Snæfellsnessýslu,
og þar er hann fæddur 1847. Hann kvæntist á Is-
landi Ingibjörgu SigurSardóttur. Var hún stjúpdóttir
SumarliSa pósts. Jóhannes kom ti'l Ameríku 1882, og
settist aS í Pembina og bjó þar nokkur ár, og þar misti
hann konu sína. MeS henni átti hann 3 börn; eitt
þeirra dó ungt. Tveir synir lifa: SigurSur og Halldór.
ÁriS 1 894 flutti hann til Canada, og tók land viS Tan-
tallon, Sask. Eru synir hans þar einnig og eru gildir
bændur. Býr Halldór á landi föSur síns, sem nú hefir
brugSiS búi.
Seinni kona Jóhannesar er Eyjólfína, systir Eyjólfs
á EyjólfsstöSum í Winnipeg, er margir kannast viS.
Jóhannes var dugnaSarmaSur á yngri árum, fjörmikill
og framkvæmdasamur, og ágætur nágranni.
SigurSur Ormsson, frá TungugerSi á Fellsströnd í
Dalasýslu. Hann er fæddur 1842. Kona hans er
ÞuríSur Jóhannesdóttir frá StaSarfélli. FaSir hennar
var Jóhannes Pálsson á Kirkjufelli í Eyrarsveit. Hún