Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 49
ALMANAK 1921 87 Ingibjörg, gift GuSmundi Thorgrímssyni í Pembina; Sigrún, gift hérlendum manni; Óli Valdemar, kvæntur hérlendri konu, og Dóra Margrét, einnig gift hérlendum manni. Búa þau hjón nú ein á sínu gamla heimili. Öll börnin eru í fjarlægð nema eitt. Þó Erlendur sé ekki hár á velli, hefir hann unniS sitt dagsverk ekki síSur en margir aSrir. Heldur hann sér furSu vél, þó kominn sé á níunda tuginn. Fremur er hann ómannblendinn og gefur sig lítt aS félagsskap; en trygSafastur er hann viS jþá, sem hann hefir laSast aS( og ráSvandur og áreiSanlegur í hverju sem er. Kona hans, sem er nokkuS yngri, hef- ir veriS fíngerS kona og Iþokkaleg. Hún er þrifin, regluföst og umhyggjusöm heimilismóSir. Jóhannes Magnússon. Foreldrar hans voru Magnús Egilsson og Halldóra Einarsdóttir, er bjuggu á Kleifárvöllum í Miklahóltshreppi í Snæfellsnessýslu, og þar er hann fæddur 1847. Hann kvæntist á Is- landi Ingibjörgu SigurSardóttur. Var hún stjúpdóttir SumarliSa pósts. Jóhannes kom ti'l Ameríku 1882, og settist aS í Pembina og bjó þar nokkur ár, og þar misti hann konu sína. MeS henni átti hann 3 börn; eitt þeirra dó ungt. Tveir synir lifa: SigurSur og Halldór. ÁriS 1 894 flutti hann til Canada, og tók land viS Tan- tallon, Sask. Eru synir hans þar einnig og eru gildir bændur. Býr Halldór á landi föSur síns, sem nú hefir brugSiS búi. Seinni kona Jóhannesar er Eyjólfína, systir Eyjólfs á EyjólfsstöSum í Winnipeg, er margir kannast viS. Jóhannes var dugnaSarmaSur á yngri árum, fjörmikill og framkvæmdasamur, og ágætur nágranni. SigurSur Ormsson, frá TungugerSi á Fellsströnd í Dalasýslu. Hann er fæddur 1842. Kona hans er ÞuríSur Jóhannesdóttir frá StaSarfélli. FaSir hennar var Jóhannes Pálsson á Kirkjufelli í Eyrarsveit. Hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.