Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Side 52
10 OLAFUR S. THORGEIRSSON
ið sín eins og skyldi, og er !þaS gömul og ný saga hjá
okkur Islendingum.
Elín kona hans, sem enn lifir, og er til heimilis hjá
dóttur sinni GuSrúnu, er af öllum, sem hana þekkja,
talin mannkosta kona, vönduS í ö'llu, viSkvæm og
mannúSarrík; enda hefir hún notiS góSs uppeldist þar
sem hún var aS mestu uppalin hjá hinum nafnkunnu
heiSuráhjónum, séra Jóhanni í Hruna og konu hans.
Eiín unni manni sínum mikiS og lét mjög heygjast viS
fráfall hans.
Þorsteinn Ólafsson, Þorsteinssonar, er fæddur
I 859 í Tungu 'í Grafningi. Fluttist hann til þessa Lands
meS föSur sínum 1878. Kom til Pemhina 1882,
Kvæntist eftir nokkur ár Önnu Jónasdóttur. Hún var
ættuS úr SkagafirSi. MeS henni eignaSist hann fimm
börn, tvo syni og þrjár dætur. Öll eru þau upp kom-
in. Tvö eru þau gift: Elín, gi'ft hérlendum manni í
Winnipeg, og Jónas, kvæntur ibóndi í Perrtbina; þrjú
eru heima: Ólafur, Ólafía og Kristín. Er Ólafía skóla-
kennari. Konu sína misti Þorsteinn 1919, og býr nú
meS börnum sínum. Hann er verklaginn maSur,
smiSur góSur, og hefir stundaS þá iSn til skams tíma.
Bjami Jónsson. Fæddur 1867, dáinn 2. ifdbr.
1906. Foreldrar ihans voru Jón Þorsteinsson, d. 1904,
og Margrét Sveinsdóttir, d. 1916. Bjuggu þau hjón
lengi á Kirkjulbóli í NorSfirSi í SuSur-Múlasýslu, en
fiuttust vestur til Nýja íslands kringum 1880?
Bjarni mun fyrst ha'fa staSnæmst í Ontario, en
'litlu síSar fluzt til Winnipeg. StundaSi hann þar smíS-
ar og húsabyggingar í nokkur ár. Kvæntist hann þar
GuSrúnu Ólafsdóttur, Þorsteinssonar, sem fyr er getiS..
Flutti litlu síSar til Pembina og dvaldi þar til æfiloka.
Börn þeirra Bjarna og GuSrúnar eru 5, þrír synir og
tvær dætur. ELías, vinnur viS brúarsmíSi í þjónustu
N. P. járnbrautafélagsins; Margrét og Hefga, báSar