Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 52
10 OLAFUR S. THORGEIRSSON ið sín eins og skyldi, og er !þaS gömul og ný saga hjá okkur Islendingum. Elín kona hans, sem enn lifir, og er til heimilis hjá dóttur sinni GuSrúnu, er af öllum, sem hana þekkja, talin mannkosta kona, vönduS í ö'llu, viSkvæm og mannúSarrík; enda hefir hún notiS góSs uppeldist þar sem hún var aS mestu uppalin hjá hinum nafnkunnu heiSuráhjónum, séra Jóhanni í Hruna og konu hans. Eiín unni manni sínum mikiS og lét mjög heygjast viS fráfall hans. Þorsteinn Ólafsson, Þorsteinssonar, er fæddur I 859 í Tungu 'í Grafningi. Fluttist hann til þessa Lands meS föSur sínum 1878. Kom til Pemhina 1882, Kvæntist eftir nokkur ár Önnu Jónasdóttur. Hún var ættuS úr SkagafirSi. MeS henni eignaSist hann fimm börn, tvo syni og þrjár dætur. Öll eru þau upp kom- in. Tvö eru þau gift: Elín, gi'ft hérlendum manni í Winnipeg, og Jónas, kvæntur ibóndi í Perrtbina; þrjú eru heima: Ólafur, Ólafía og Kristín. Er Ólafía skóla- kennari. Konu sína misti Þorsteinn 1919, og býr nú meS börnum sínum. Hann er verklaginn maSur, smiSur góSur, og hefir stundaS þá iSn til skams tíma. Bjami Jónsson. Fæddur 1867, dáinn 2. ifdbr. 1906. Foreldrar ihans voru Jón Þorsteinsson, d. 1904, og Margrét Sveinsdóttir, d. 1916. Bjuggu þau hjón lengi á Kirkjulbóli í NorSfirSi í SuSur-Múlasýslu, en fiuttust vestur til Nýja íslands kringum 1880? Bjarni mun fyrst ha'fa staSnæmst í Ontario, en 'litlu síSar fluzt til Winnipeg. StundaSi hann þar smíS- ar og húsabyggingar í nokkur ár. Kvæntist hann þar GuSrúnu Ólafsdóttur, Þorsteinssonar, sem fyr er getiS.. Flutti litlu síSar til Pembina og dvaldi þar til æfiloka. Börn þeirra Bjarna og GuSrúnar eru 5, þrír synir og tvær dætur. ELías, vinnur viS brúarsmíSi í þjónustu N. P. járnbrautafélagsins; Margrét og Hefga, báSar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.