Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 55
ALMANAK 1921 43 er þar bjó. Ólst GuSmundur upp bjá móSur sinni og stjúpa, þar ti'l hann var 1 4 ára. Fór hann þá í vinnu- mensku til vandalausra og dvaldi á ýmsum stöSum, þar til hann fluttist vestur um hafa 1 887. Settist hann aS í Perríbina og stundaSi daglaunavinnu. Tveim ár- um síSar kvæntist hann GuSriíSi GuSmundsdóttur frá Dunki í HörSudal í Dalasýslu. Hafa 'þau hjón búiS í Pemlbina slíSan. Eiga þau sex ibörn lifandi, þrjá syni og þrjár dætur, öll fullorSin. Tvær dæturnar eru giít- ar; sú eldri er lærS hjúkrunarkona, gift hérlendum lækni í Chicago; hin yngri er gift verilunarmanni í Blaine, Wash. BræSurnir þrír og yngsta dóttirin eru heima. GuSmundur er dugnaSarmaSur, mjög vel kyntur, greiSasamur og velviljaSur viS aila. Óli Pálsson. Fæddur á Knör í BreiSuvíkí í Snæ- fellsnessýsllu 1867. Foreldrar hans voru Páll Gríms- son og Þórkatla Ólafsdóttir. Kom hann frá Islandi 1887 og settist aS í Pembina. ByrjaSi hann aS vinna aS húsasmíSi meS Jóni frá Munkaiþverá. Innan skams tíma bygSi hann s.ér hús. Komu foreldrar hans aS heiman um sama ileyti og tóku viS hússtjórninni, en sjálfur stundaSi Óli smíSaiSn sína af kappi miklu. Eft- ir nokkur ár dó móSir hans. Kvæntist hann þá Sigur- jónu Jónsdóttur Reinholt; er hún læSr saumakona. Ha'fa þau hjón altaf búiS í Pembina. Eiga þau fimm börn, tvo sonu og þrjár dætur, öll næstum fullorSin; elzta systirin er skólakennari. Óli er fjölhæfur maSur, og hefir stöSugt stundaS húsabyggingar yfir 30 ár. Hefir hann smíSaS fjölda af kirkjum, bæSi í Dakota og Minnesota, auk annara húsa. Er því mjög vel. þektur í nærliggjandi bygSum. SjálílærSur mun hann vera í smíSaiSn sinni. Hann er einnig söngmaSur góSur, leikur á organ og slag- hörpu. StýrSi hann lengi söng í íslenzku kirkjunni í Pembina, stofnaSi söngflokk og kendi íslenzkan söng
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.