Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 55
ALMANAK 1921
43
er þar bjó. Ólst GuSmundur upp bjá móSur sinni og
stjúpa, þar ti'l hann var 1 4 ára. Fór hann þá í vinnu-
mensku til vandalausra og dvaldi á ýmsum stöSum,
þar til hann fluttist vestur um hafa 1 887. Settist hann
aS í Perríbina og stundaSi daglaunavinnu. Tveim ár-
um síSar kvæntist hann GuSriíSi GuSmundsdóttur frá
Dunki í HörSudal í Dalasýslu. Hafa 'þau hjón búiS í
Pemlbina slíSan. Eiga þau sex ibörn lifandi, þrjá syni
og þrjár dætur, öll fullorSin. Tvær dæturnar eru giít-
ar; sú eldri er lærS hjúkrunarkona, gift hérlendum
lækni í Chicago; hin yngri er gift verilunarmanni í
Blaine, Wash. BræSurnir þrír og yngsta dóttirin eru
heima.
GuSmundur er dugnaSarmaSur, mjög vel kyntur,
greiSasamur og velviljaSur viS aila.
Óli Pálsson. Fæddur á Knör í BreiSuvíkí í Snæ-
fellsnessýsllu 1867. Foreldrar hans voru Páll Gríms-
son og Þórkatla Ólafsdóttir. Kom hann frá Islandi
1887 og settist aS í Pembina. ByrjaSi hann aS vinna
aS húsasmíSi meS Jóni frá Munkaiþverá. Innan skams
tíma bygSi hann s.ér hús. Komu foreldrar hans aS
heiman um sama ileyti og tóku viS hússtjórninni, en
sjálfur stundaSi Óli smíSaiSn sína af kappi miklu. Eft-
ir nokkur ár dó móSir hans. Kvæntist hann þá Sigur-
jónu Jónsdóttur Reinholt; er hún læSr saumakona.
Ha'fa þau hjón altaf búiS í Pembina. Eiga þau fimm
börn, tvo sonu og þrjár dætur, öll næstum fullorSin;
elzta systirin er skólakennari.
Óli er fjölhæfur maSur, og hefir stöSugt stundaS
húsabyggingar yfir 30 ár. Hefir hann smíSaS fjölda
af kirkjum, bæSi í Dakota og Minnesota, auk annara
húsa. Er því mjög vel. þektur í nærliggjandi bygSum.
SjálílærSur mun hann vera í smíSaiSn sinni. Hann
er einnig söngmaSur góSur, leikur á organ og slag-
hörpu. StýrSi hann lengi söng í íslenzku kirkjunni í
Pembina, stofnaSi söngflokk og kendi íslenzkan söng