Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 58
4« OLAÍ'UR S. THORSHIR8BON: mecSal Vestur-íslendinga, enda var hann talsvert ment- acSur — hafSi gengiS á MöSruvallaskólann, og eftir aS hann kom til 'þessa lands, ga'f hann sig talsvert aS hér_ lendri mentun. HafSi hann oft á hendi ýms vandasöm störf. Var um allmörg ár aSstoSar-'löggæzlustjóri fyrir Pembina héraS, og gegndi því starfi meS dugnaSi miklum. Um stutt skeiS var ihann ráSsmaSur blaSsins Heimskringlu og síSar ritstjóri um tíma. Á síSustu ár- um sínum gerSist hann umferSasali fyrir verkfærafélag innan Dakotaríkis, og á einu iþví ferSalagi dó hann snögglega í ibænum Watford, N. D. — Björn var lágur maSur vexti, en iþrekinn og þéttvaxinn. FríSur sýnum og myndarlegur. Karlmenni aS burSum og snar í öll. um hreyfingum. Hann var frjálslyndur, félagslegur, glaSsinna og skemtilegur. “Hrókur alls fagnaSar”, þar sem margir voru saman komnir. Hann var aS upp- lagi drengur hinn ibezti, enda vinsæll af öllum, sem ná- in kynni höfSu af honum. Bjarni Ámason var sonur Árna og Þorbjargar, er lengi bjuggu á TorfustöSum í Svarfcárdal. Kvæntist hann á íslandi Ástu Sólveigu, dóttur Jósafats á Gili, — var hún fyrrikonu (barn hans og því hálfsystir Björns Frímanns Walters. Bjarni flutti af Islandi 1887, og staSnæmdist í Pembina og bjó þar, þaS sem eftir var æfinnar. Hann hafSi veriS vell greindur maSur og ibóldhneigSur, enda lesiS mikiS. Frjáls- lyndur í ákoSunum, djarfur og vel máli farinn, og góS- ur íslendingur. Bkkja hans hefir altaf búiS og býr enn á eign sinni í Pembina, og er stjúpa hennar GuSný hjá henni. Hefir hún um imörg ár legiS í rúminu viS van- heilsu mikla. — Þau hjón, Bjarni og Ásta, eignuSust 5 börn, fjórar dætur og einn son. Yngsta dóttirin, Margrét Josephine, andaSist 1912, 19 ára aS aldri; gáfuS og góS stúlka. Elzta dóttirin, GuSný, er gift SigurSi Joihnson, systursyni Magnúsar Brynjólfssonar og þeirra bræSra, og búa þau í Saskatdhewan, Canada.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.