Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Qupperneq 58
4«
OLAÍ'UR S. THORSHIR8BON:
mecSal Vestur-íslendinga, enda var hann talsvert ment-
acSur — hafSi gengiS á MöSruvallaskólann, og eftir aS
hann kom til 'þessa lands, ga'f hann sig talsvert aS hér_
lendri mentun. HafSi hann oft á hendi ýms vandasöm
störf. Var um allmörg ár aSstoSar-'löggæzlustjóri
fyrir Pembina héraS, og gegndi því starfi meS dugnaSi
miklum. Um stutt skeiS var ihann ráSsmaSur blaSsins
Heimskringlu og síSar ritstjóri um tíma. Á síSustu ár-
um sínum gerSist hann umferSasali fyrir verkfærafélag
innan Dakotaríkis, og á einu iþví ferSalagi dó hann
snögglega í ibænum Watford, N. D. — Björn var lágur
maSur vexti, en iþrekinn og þéttvaxinn. FríSur sýnum
og myndarlegur. Karlmenni aS burSum og snar í öll.
um hreyfingum. Hann var frjálslyndur, félagslegur,
glaSsinna og skemtilegur. “Hrókur alls fagnaSar”,
þar sem margir voru saman komnir. Hann var aS upp-
lagi drengur hinn ibezti, enda vinsæll af öllum, sem ná-
in kynni höfSu af honum.
Bjarni Ámason var sonur Árna og Þorbjargar, er
lengi bjuggu á TorfustöSum í Svarfcárdal. Kvæntist
hann á íslandi Ástu Sólveigu, dóttur Jósafats á Gili, —
var hún fyrrikonu (barn hans og því hálfsystir
Björns Frímanns Walters. Bjarni flutti af Islandi
1887, og staSnæmdist í Pembina og bjó þar, þaS sem
eftir var æfinnar. Hann hafSi veriS vell greindur
maSur og ibóldhneigSur, enda lesiS mikiS. Frjáls-
lyndur í ákoSunum, djarfur og vel máli farinn, og góS-
ur íslendingur. Bkkja hans hefir altaf búiS og býr enn
á eign sinni í Pembina, og er stjúpa hennar GuSný hjá
henni. Hefir hún um imörg ár legiS í rúminu viS van-
heilsu mikla. — Þau hjón, Bjarni og Ásta, eignuSust 5
börn, fjórar dætur og einn son. Yngsta dóttirin,
Margrét Josephine, andaSist 1912, 19 ára aS aldri;
gáfuS og góS stúlka. Elzta dóttirin, GuSný, er gift
SigurSi Joihnson, systursyni Magnúsar Brynjólfssonar
og þeirra bræSra, og búa þau í Saskatdhewan, Canada.