Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Side 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Side 62
60 OLAFUR S. THORGEIR8SON: fiársýslumanna í Pemlbina bae. Fyrir nokkrum árum flutti hann !til Akra; bjó iþar tvö ár; 'flutti svo til Caval- ier og býr þar nú. Börn þeirra hjóna eru 7 á lí'fi, 3 synir og 4 daetur; öll uppkomin og flest gift.. — Jón Andrew, sem hann er tíðast nefndur, er dugnaðarmað- ur og framtákssamur, lipur og skemtilegur. Gunnar Gunnarsson. Kom til Pembina frá ls- landi 1887, af Áilftanesi í Gullbringusýslu. Margrét heitir kona bans. Bjuggu þau ihjón í Pembina um 30 ár, en fluttu svo á land í Caliento, Manitoba, og búa þar nú Gunnar er skynsamur maður, fróður og vel lesinn. Var hann alla þá tíð, sem hann dvaldi í Pem- bina, einn helzti og bezti styrktarmaður lestrarfélags íslendinga þar. Hann er drengur góður og sérlega vandaður maður. Guðmundur Jónsson og kona hans Dagbjört Ól- afsdóttir, bæði ættuð úr Skagáfirði, bjuggu lengi í Pembina. 'Eru þau bæði dáin. Allmargir búendur íslenzkir fluttu frá Pembina um síðaotliðin aldamót vestur að Kyrraháfi. Hefir ekki verið hægt að fá greinilegar upplýsingar um þá. Er iþví þýðingarlaust að nefna þá. Verður iþeirra að líkindum getið í sögúþáttum þaðan, á sínum tíma. Eins og getið er um í upþhafi þessa söguþáttar, voru Isíendingar í Pembina að miklu leyti út af fyrir sig, mynduðu eins og sérstæða heild. En eftir því sem þeir fjölguðu vaknaði hjá þeim löngun til þjóð- ernislegs félagsskapar, og fóru menn að ræða um það sín á milli. Varð þá, sem oftar, kristindómsmálið fyrst á dagskrá. Nauðsynin til kirkjulegs félagsskap- ar hvatti menn til framkvæmda. Urðu þá nokkrir menn til þess að gangast fyrir því, að stofna ofurlít- inn söfnuð, eða kirkjulegan samvinnuflokk. Og hafði Sigurður Mýrdal verið aðal framsögumaður í því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.