Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Side 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Side 64
52 OLAFUR S. THORGEIRSSON: jlestrasamkomur sínar í henni; fengu enda við og við presthjónustu. Munu ’þeir prestarnir Hans Thorgrim- sen og Jón Bjarnason, hafa haldið þar guðsþjónustur stöku sinnum, þar til séra FriSrik J. Bergmann tók aS sér aila íslenzku söfnuSina í Dakota, sem þá voru myndaSir. ÞjónaSi hann Pemlbina-söfnuSi þar til 1893, aS Jónas A. SigurSsson var vígSur til prests. GerSist hann þá prestur hans, ásamt Grafton-, Hall- son- og Vídalíns-safnaSa, og þjónaSi þeim í 8 ár. ÁriS 1900 ihaetti séra Jónas prestskap. Fékk þá Pembina-söfnuSur séra Steingrím N, Þorláksson fyrir prest sinn, og þjónaSi hann honum ásamt Selkirk- söfnuSi, þar til trúmláladeilurnar álkunnu hófust. Fáum árum eftir aS Pembina-söfnuSur var mynd- aSur, var byrjaS á íslenzkum sunnudagaskóla, og voru fyrstu kennarar Jónas A. SigurSsson, sem þá var ekki orSinn prestur, og Árni Þorláksson og Jón frá Muníka- þverá. Hefir sunnudagaskólakensla fariS fram alla tíS síSan aS einhverju leyti til þessa dags. í sambandi viS þetta er vert aS geta þess, aS á þenna sunnudagaskóla gekk um tíma íslenzk stúlka nokkur, Steinunn Jóhannesdóttir aS nafni, sem síSar gerSist trúboSi í Kína, aS líkindum hinn fyrsti af vor- um þjóSíilokki. Er bún gift amerískum lækni, sem starfar þar. Voru þau ihjón á ferSálagi um Island fyr- ir fáum árum, sem getiS var um í íslenzku blöSunum. Á fyrstu prestskaparárum séra Jónasar hafSi trú- .arlíf og kitkjuleg félagssamtök Pemlbina-fslendinga staSiS í mestum blóma. Hann mun hafa átt mikinn og góSan þátt í því, aS myndaSur var söngflokkur, og söngkenslu og æfingum haldiS uppi um langan tíma, undir forustu Óla Pálssonar, sem fyr segir. Mun hann einnig hafa átt eigi all-lítinn þátt í því, aS vekja þjóS- ernislega sjáffstæSistilfinningu hjá löndum sínum, er því miSur virtist oft á fyrstu árum þeirra í þessu landi verSa aS lúta í lægra haldi fyrir nýbreytnishrifningu íólksins, sem svo varS aS auSvirSilegri hégómadýrkun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.