Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 72
64 OLAFUR S. THORQBIRSSON: arþefur og rósailmur inn í húsiS, lyktin af rakri jörS- inni eftir nýfallna gróSrarskúr. En ilmvatnsþefur- inn, sem mætti honum, þegar hann kom aS svefnher- bergisdyrunum, var sterkari. Konuna sá hann hvergi. Herra d’Asemont var þar aleinn. Hann stóS viS hliðina á stórum kassa, sem var fullur af kven- fatnaSi. Hann var náfölur í framan og forSaSist aó líta á kassann. Hann benti á hann meS hendinni, sem skalf eins og hrísla. “LokaSu kassanum”, sagSi hann, “og svo—” “Og hvaS svo ?” “Og svo berum viS hann í kvöld niSur í garSinn á afvikinn staS. Þú grefur þar gröf, nógu stóra og djúpa, og viS látum kassann í hana. Heyrir þú það?” “Já, já, ” stamaSi garSyrkjumaSurinn, sem skalf af hræSslu. “Svo mokar þú mold ofan á hann, sléttar yfir og plantar þar rósir. í haust falla visin laufblöS ofan á hann og svo kemur snjórinn. Þá verSur alt eins og þaS á aS vera. ” “Rósir, visin laufblöS, snjór, ” endurtók hinn, eins og í leiSslu. ÞaS sló út um hann allan köldum svita, þegar hann hugsaSi til þess, sem hann átti aS gera. Honum flaug í hug sorgarleikurinn, sem gerst hefSi í herberginu kvöldiS áður. Hin kynlega og ömurlega þögn í húsinu eftir háreystina benti aS eins á eitt, aS honum fanst. Hann vissi aS húsbóndi sinn hafSi verSi mjög óhamingjusamur í hjónabandinu. En bæSi óttaSist hann, aS missa stöSu sína og var hræddur viS lögregluna, og þess vegna talaSi hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.