Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 72
64
OLAFUR S. THORQBIRSSON:
arþefur og rósailmur inn í húsiS, lyktin af rakri jörS-
inni eftir nýfallna gróSrarskúr. En ilmvatnsþefur-
inn, sem mætti honum, þegar hann kom aS svefnher-
bergisdyrunum, var sterkari. Konuna sá hann hvergi.
Herra d’Asemont var þar aleinn. Hann stóS
viS hliðina á stórum kassa, sem var fullur af kven-
fatnaSi. Hann var náfölur í framan og forSaSist aó
líta á kassann. Hann benti á hann meS hendinni,
sem skalf eins og hrísla.
“LokaSu kassanum”, sagSi hann, “og svo—”
“Og hvaS svo ?”
“Og svo berum viS hann í kvöld niSur í garSinn
á afvikinn staS. Þú grefur þar gröf, nógu stóra og
djúpa, og viS látum kassann í hana. Heyrir þú það?”
“Já, já, ” stamaSi garSyrkjumaSurinn, sem skalf
af hræSslu.
“Svo mokar þú mold ofan á hann, sléttar yfir og
plantar þar rósir. í haust falla visin laufblöS ofan
á hann og svo kemur snjórinn. Þá verSur alt eins
og þaS á aS vera. ”
“Rósir, visin laufblöS, snjór, ” endurtók hinn,
eins og í leiSslu. ÞaS sló út um hann allan köldum
svita, þegar hann hugsaSi til þess, sem hann átti aS
gera. Honum flaug í hug sorgarleikurinn, sem gerst
hefSi í herberginu kvöldiS áður. Hin kynlega og
ömurlega þögn í húsinu eftir háreystina benti aS eins
á eitt, aS honum fanst. Hann vissi aS húsbóndi sinn
hafSi verSi mjög óhamingjusamur í hjónabandinu.
En bæSi óttaSist hann, aS missa stöSu sína og var
hræddur viS lögregluna, og þess vegna talaSi hann