Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 90
80
OLAFUR S. THORGEIRSSON
manni; og samt getur manni veriS ómögulegt aS tala
viS þá þvingunarlaust.
Eg hefi þekt mann og konu, sem bjuggu saman í
hjónabandi tuttugu ár, og virtust vera ánægS, en
samt gátu þau ekki talaS saman.
Hver sá maSur, sem á einn eða tvo málvini, er
hann getur haft andlega umgengni viS, er sæll.
Til þess aS geta talaS, verSur maSur aS finna
eínhvern, sem skilur mann og hefir samhygS meS ölí-
um skapbrigSum manns, efasemdum, sannfæringum,
óbeit, áhuga, hita og kulda hjartans—já, sem skilur
bæSi hiS illa og hiS helga og háleita í fari manns.
Hann þarf ekki að smjaSra fyrir manni, ekki aS
samsinna alt meS manni eSa fallast á allar skoðanir
manns, en hann verður aS þekkja þaS alt og skilja.
Slíkur vinur deilir ekki viS mann, mótmælir ekki,
á ekki í orSasennum, hann skoSar mann blátt áfram
eins og náttúruna, trén, blómin eSa vindinn, hann
er sáttur meS mann, eins og maSur er. Hann dærnir
mann ekki, lofar mann ekki, lastar mann ekki.
Fyrir honum er það ekki aSalatriSiS hvaS maS-
ur ætti aS vera, heldur hvaS maSur er.
Hann hefir engar skoðanir, sem hann reynir aS
láta mann áShyllast ; hann reynir ekki aS nota
mann til þess aS koma áformum sínum fram. Hann
aSeins hlustar á mann og svarar manni.
MeS honum finnur maSur til þess hve sælt þaS
er aS vera opinskár, til gleSinnar af því aS geta látiS
hugsanir sínar í ljós.