Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 90
80 OLAFUR S. THORGEIRSSON manni; og samt getur manni veriS ómögulegt aS tala viS þá þvingunarlaust. Eg hefi þekt mann og konu, sem bjuggu saman í hjónabandi tuttugu ár, og virtust vera ánægS, en samt gátu þau ekki talaS saman. Hver sá maSur, sem á einn eða tvo málvini, er hann getur haft andlega umgengni viS, er sæll. Til þess aS geta talaS, verSur maSur aS finna eínhvern, sem skilur mann og hefir samhygS meS ölí- um skapbrigSum manns, efasemdum, sannfæringum, óbeit, áhuga, hita og kulda hjartans—já, sem skilur bæSi hiS illa og hiS helga og háleita í fari manns. Hann þarf ekki að smjaSra fyrir manni, ekki aS samsinna alt meS manni eSa fallast á allar skoðanir manns, en hann verður aS þekkja þaS alt og skilja. Slíkur vinur deilir ekki viS mann, mótmælir ekki, á ekki í orSasennum, hann skoSar mann blátt áfram eins og náttúruna, trén, blómin eSa vindinn, hann er sáttur meS mann, eins og maSur er. Hann dærnir mann ekki, lofar mann ekki, lastar mann ekki. Fyrir honum er það ekki aSalatriSiS hvaS maS- ur ætti aS vera, heldur hvaS maSur er. Hann hefir engar skoðanir, sem hann reynir aS láta mann áShyllast ; hann reynir ekki aS nota mann til þess aS koma áformum sínum fram. Hann aSeins hlustar á mann og svarar manni. MeS honum finnur maSur til þess hve sælt þaS er aS vera opinskár, til gleSinnar af því aS geta látiS hugsanir sínar í ljós.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.