Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 94
84 OLAFUR S. THOROSIRSSON
18. Oddur Jónsson, á gamalmennaheimilinu Betel, sonur Jóns
Oddssonar hafnsögumanns í Reykjavík og konu hans Sig-
ríTSar Þorkelsdóttur; 71 árs.
18. Anna Stefánsdóttir, ekkja Teits Teitssonar (d. 1888), til
heimilis í Eyford-bygöinni i N. D. Dóttir Stefáns Jóns-
sonar og önnu Einarsdóttur á Ánastööum á Vatnsnesi í
Húnavatnssýslu, og þar fædd 10. ágúst 1824.
20. Þorlákur, sonur Alberts Jónssonar og konu hans Bjargar
Jónsdóttur, er búa viö Arnes í Nýja-lslandi; 20 ára.
22. Bjarney Guömundsdóttir, í bænum Langruth í Manitoba;
ekkja eftir Bjarna Ivristjánsson; dóttir Guömundar Brynj-
ólfssonar á Mýrum í Dýrafiröi; gömul kona.
24. Jón Pétursson, iengst af til heimilis nálægt Gimli. For-
eldrar hans voru Pétur Pétursson og Kristín Guömundsdóttir
í Keldudal í Skagafiröi, og þar fæddist Jón 18. maí 1848.
Fluttist frá Islandi 1883.
25. óli Pétursson, bóndi viö Caliento í Manitoba (ættaöur úr
Skriödal í Suöur-Múlasýslu.)
30. Björn Björnsson, nálægt Gimli (ættaöur úr Skagafiröi) ;
um sjötugt.
31. Hjörtur Johnson í Selkirk, Man.
FEBRtrAR 1920
2. Hermann Arason, aö Glenboro, Man., sonur Skafta
þ,eitins Arasonar, eins fyrsta landnemans í Argyle-bygö;
35 ára.
3. Guörún Magnea Ingibjörg Guöjohnsen, kona Hermanns
Hjálmarssonar (frá Brekku í Mjóafiröi), i Wininpeg.
4. Ingibjörg Jósepsdóttir, kona Benedikts Clemenssonar í
Winnipeg.
5. Anna, kona Páls Bardal (yngri), í Winnipeg, dóttir Jóns
J. Vopna; 23 ára.
10. Þorbjörg Methúsalemsdóttir, kona séra Siguröar S.
Christophersonar aö Langruth, Man.
12. ólavía ólafsson, í Winnipeg, dóttir Guöm. Þorkelssonar og
Hallgeröar ólafsdóttur frá Grímsnesi í Arnessýslu; fædd
i Winnlpeg 29. júní 1901.
13 Vilbert Siguröur Sölvason í Marietta, Wash., Fæddur í
Pembina, N. D., 14. febr. 1896.
14 Einhildur Einarsdóttir, kona Sveins Péturssonar í Botti
neau, N. D. Var fædd aö Akra, N. D., 1891; dóttir Einars
Halldórssonar og Ragnhildar Gísladóttur.
17 Pétur Hoffmann, sonur Jóns Hoffmanns og konu hans Sól-
veigar Grímólfsdóttur, sem lengi bjuggu í Skógum í
Mikleý; 23 ára.
18. Steinn, sonur Arna Jónssonar bónda viö Mozart, Sask.
22. Edvald Elert, sonur Arna N. Kristjánssonar og konu hans
Jónínu Sigurrósar Jónsdóttur, á Gimli; 20 ára.
24. Guöfinna Fjeldsted, til heimilis í Winnipeg; öldrutS kona.
25 Soffía Katrín Stefánsdóttir, kona Gríms H. Thorkels-
sonar, bónda í Grunnavatns-nýlendu í Manitoba; 26 ára.
25. Illugi ólafsson, í Selkirk, Man.; fæddur 28. maí 1851 á
Svertingsstö'ðum í Húnavatnssýslu. Fluttist frá íslandi
árlð 1887.