Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 94
84 OLAFUR S. THOROSIRSSON 18. Oddur Jónsson, á gamalmennaheimilinu Betel, sonur Jóns Oddssonar hafnsögumanns í Reykjavík og konu hans Sig- ríTSar Þorkelsdóttur; 71 árs. 18. Anna Stefánsdóttir, ekkja Teits Teitssonar (d. 1888), til heimilis í Eyford-bygöinni i N. D. Dóttir Stefáns Jóns- sonar og önnu Einarsdóttur á Ánastööum á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, og þar fædd 10. ágúst 1824. 20. Þorlákur, sonur Alberts Jónssonar og konu hans Bjargar Jónsdóttur, er búa viö Arnes í Nýja-lslandi; 20 ára. 22. Bjarney Guömundsdóttir, í bænum Langruth í Manitoba; ekkja eftir Bjarna Ivristjánsson; dóttir Guömundar Brynj- ólfssonar á Mýrum í Dýrafiröi; gömul kona. 24. Jón Pétursson, iengst af til heimilis nálægt Gimli. For- eldrar hans voru Pétur Pétursson og Kristín Guömundsdóttir í Keldudal í Skagafiröi, og þar fæddist Jón 18. maí 1848. Fluttist frá Islandi 1883. 25. óli Pétursson, bóndi viö Caliento í Manitoba (ættaöur úr Skriödal í Suöur-Múlasýslu.) 30. Björn Björnsson, nálægt Gimli (ættaöur úr Skagafiröi) ; um sjötugt. 31. Hjörtur Johnson í Selkirk, Man. FEBRtrAR 1920 2. Hermann Arason, aö Glenboro, Man., sonur Skafta þ,eitins Arasonar, eins fyrsta landnemans í Argyle-bygö; 35 ára. 3. Guörún Magnea Ingibjörg Guöjohnsen, kona Hermanns Hjálmarssonar (frá Brekku í Mjóafiröi), i Wininpeg. 4. Ingibjörg Jósepsdóttir, kona Benedikts Clemenssonar í Winnipeg. 5. Anna, kona Páls Bardal (yngri), í Winnipeg, dóttir Jóns J. Vopna; 23 ára. 10. Þorbjörg Methúsalemsdóttir, kona séra Siguröar S. Christophersonar aö Langruth, Man. 12. ólavía ólafsson, í Winnipeg, dóttir Guöm. Þorkelssonar og Hallgeröar ólafsdóttur frá Grímsnesi í Arnessýslu; fædd i Winnlpeg 29. júní 1901. 13 Vilbert Siguröur Sölvason í Marietta, Wash., Fæddur í Pembina, N. D., 14. febr. 1896. 14 Einhildur Einarsdóttir, kona Sveins Péturssonar í Botti neau, N. D. Var fædd aö Akra, N. D., 1891; dóttir Einars Halldórssonar og Ragnhildar Gísladóttur. 17 Pétur Hoffmann, sonur Jóns Hoffmanns og konu hans Sól- veigar Grímólfsdóttur, sem lengi bjuggu í Skógum í Mikleý; 23 ára. 18. Steinn, sonur Arna Jónssonar bónda viö Mozart, Sask. 22. Edvald Elert, sonur Arna N. Kristjánssonar og konu hans Jónínu Sigurrósar Jónsdóttur, á Gimli; 20 ára. 24. Guöfinna Fjeldsted, til heimilis í Winnipeg; öldrutS kona. 25 Soffía Katrín Stefánsdóttir, kona Gríms H. Thorkels- sonar, bónda í Grunnavatns-nýlendu í Manitoba; 26 ára. 25. Illugi ólafsson, í Selkirk, Man.; fæddur 28. maí 1851 á Svertingsstö'ðum í Húnavatnssýslu. Fluttist frá íslandi árlð 1887.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.