Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 96
8« OIiAFUR S. THORGEIRSSON 8. GutSrún Bjarnadóttir í Winnipeg (ættuS úr Húnav.s.); ekkja Þorst. GuSmundssonar (ætta'ður úr Borgarfj.s.). Fluttust hingatS 1876 og statSnæmdust í Nýja-lslandi. 10. Sólrún Arnadóttir, kona Gísla Johnson, bónda vitS Narrows í Manitoba (ættuB úr ReytSarfirí i); 70 ára. 23. Kristín, gift hérlendum manni, McLean a'B’ nafnl. Dóttir Guómundar Arnasonar (Wm. Anderson); 42 ára. Apríl 1920. Bjarney, dóttir GutSmundar Jónssonar, bónda vitS Amalia, Sask.; 18 ára. MAl 1920 2. J. S. Anderson, bóndi í Argyle-bygt5, sonur SRúla Arna- sonar (Anderson), eins af frumbyggjum þeirrar bygtSar. 3. Seseslja Helgadóttir, kona Jóhannesar Baldvinssonar, bónda vitS Amaranth í Manitoba. Foreldrar hennar voru Helgi Helgason og Ingibjörg Jónsdóttir á Hrauni á Skaga í SkagafjartSars., og þar var hún fædd 27. júlí 1845. 6. Jón Þorláksson, bóndi vití Howardville í Nýja-lslandi (ættatSur úr Austur-Skaptafellssýslu); 65 ára. 6. óli Pétur Bjerring í Winnipeg (ættaBur af Húsavík í Þing- eyjarsýslu); 66 ára. 6. Jón Vestmann Jónsson í Seattle (ættat5ur úr Vestmanna- eyjum); 60 ára. 9. Björn Halldórsson, til heimilis hjá dóttur sinni ólöfu og manni hennar, Gísla Goodman, í Wininpeg (frá trlfsstötSum í LoömundarfirtSi) ; sonur Halldórs stúdents SigurtSssonar prests á Hálsi í Þingeyjarsýslu og Hildar Eiríksdóttur. Kona Björns var Hólmfrít5ur Einarsdóttir Scheving. Flutt ust þau frá Islandi 1884 og bjuggu um mörg ár vitS Moun- tain í N.-Dakota; 89 ára. 14. Marín GutSmundsdóttir, kona Sigmundar bónda Stefáns- sonar viö Kandahar, Sask.; fædd í Kirkjubæ i Húnavatns- sýslu 1856. 16. GutSjón Jónsson til heimilis í Argyle-bygö; fæddur 15. jan. 1847 á Skrltiu í BreitSdal. Fluttist hingatS vestur 1887 á- samt konu sinni Arnleifu Gunnlaugsdóttur. 20. GutSlaug Arnadóttir Jónssonar og GutSnýjar Pálsdóttur á Gilsárvallahjáleigu í Noröur-Múlasýslu. Ekkja Runólfs Runólfssonar; dáin í Winnipeg; 77 ára. 22. GutSrún GutSmundsdóttir, kona Jóhanns Hillman a« Mark- erville, Alta. (Fædd 8. maí 1896 á Mýrum í Húnavatnss.) 23 Margrét Björnsdóttir, ekkja Halldórs Hjálmarssonar (d. 1909) vitS Akra-pósthús í N. D. Var hún dóttir Björns Halldórssonar og konu hans, sem hér á undan er frá sagt; 63 ára. 24. ValgertSur Þorsteinsdóttir, kona Jobs SigurtSssonar, bónda vitS .Upham i N. D. Foreldrar hennar Þorsteinn SigurtSs- son og SigrítSur Eyjólfsdóttir í Fjósatungu í Fnjóskadal, og þar var hún fædd 14. júlí 1859. 25. Pétur Jóhannsson Hallsson í Blaine, Wash. Var hann sonur Jóhanns Péturssonar Hallssonar landnámsmanns vitS Hallson í N. D.; 69 ára. 29. Asmundur Asmundsson atS Ashern, Man. fættatSur af Þist- iifirtSi; 88 ára.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.