Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Qupperneq 96
8« OIiAFUR S. THORGEIRSSON
8. GutSrún Bjarnadóttir í Winnipeg (ættuS úr Húnav.s.);
ekkja Þorst. GuSmundssonar (ætta'ður úr Borgarfj.s.).
Fluttust hingatS 1876 og statSnæmdust í Nýja-lslandi.
10. Sólrún Arnadóttir, kona Gísla Johnson, bónda vitS Narrows
í Manitoba (ættuB úr ReytSarfirí i); 70 ára.
23. Kristín, gift hérlendum manni, McLean a'B’ nafnl. Dóttir
Guómundar Arnasonar (Wm. Anderson); 42 ára.
Apríl 1920. Bjarney, dóttir GutSmundar Jónssonar, bónda vitS
Amalia, Sask.; 18 ára.
MAl 1920
2. J. S. Anderson, bóndi í Argyle-bygt5, sonur SRúla Arna-
sonar (Anderson), eins af frumbyggjum þeirrar bygtSar.
3. Seseslja Helgadóttir, kona Jóhannesar Baldvinssonar,
bónda vitS Amaranth í Manitoba. Foreldrar hennar voru
Helgi Helgason og Ingibjörg Jónsdóttir á Hrauni á Skaga
í SkagafjartSars., og þar var hún fædd 27. júlí 1845.
6. Jón Þorláksson, bóndi vití Howardville í Nýja-lslandi
(ættatSur úr Austur-Skaptafellssýslu); 65 ára.
6. óli Pétur Bjerring í Winnipeg (ættaBur af Húsavík í Þing-
eyjarsýslu); 66 ára.
6. Jón Vestmann Jónsson í Seattle (ættat5ur úr Vestmanna-
eyjum); 60 ára.
9. Björn Halldórsson, til heimilis hjá dóttur sinni ólöfu og
manni hennar, Gísla Goodman, í Wininpeg (frá trlfsstötSum
í LoömundarfirtSi) ; sonur Halldórs stúdents SigurtSssonar
prests á Hálsi í Þingeyjarsýslu og Hildar Eiríksdóttur.
Kona Björns var Hólmfrít5ur Einarsdóttir Scheving. Flutt
ust þau frá Islandi 1884 og bjuggu um mörg ár vitS Moun-
tain í N.-Dakota; 89 ára.
14. Marín GutSmundsdóttir, kona Sigmundar bónda Stefáns-
sonar viö Kandahar, Sask.; fædd í Kirkjubæ i Húnavatns-
sýslu 1856.
16. GutSjón Jónsson til heimilis í Argyle-bygö; fæddur 15. jan.
1847 á Skrltiu í BreitSdal. Fluttist hingatS vestur 1887 á-
samt konu sinni Arnleifu Gunnlaugsdóttur.
20. GutSlaug Arnadóttir Jónssonar og GutSnýjar Pálsdóttur á
Gilsárvallahjáleigu í Noröur-Múlasýslu. Ekkja Runólfs
Runólfssonar; dáin í Winnipeg; 77 ára.
22. GutSrún GutSmundsdóttir, kona Jóhanns Hillman a« Mark-
erville, Alta. (Fædd 8. maí 1896 á Mýrum í Húnavatnss.)
23 Margrét Björnsdóttir, ekkja Halldórs Hjálmarssonar (d.
1909) vitS Akra-pósthús í N. D. Var hún dóttir Björns
Halldórssonar og konu hans, sem hér á undan er frá sagt;
63 ára.
24. ValgertSur Þorsteinsdóttir, kona Jobs SigurtSssonar, bónda
vitS .Upham i N. D. Foreldrar hennar Þorsteinn SigurtSs-
son og SigrítSur Eyjólfsdóttir í Fjósatungu í Fnjóskadal,
og þar var hún fædd 14. júlí 1859.
25. Pétur Jóhannsson Hallsson í Blaine, Wash. Var hann
sonur Jóhanns Péturssonar Hallssonar landnámsmanns vitS
Hallson í N. D.; 69 ára.
29. Asmundur Asmundsson atS Ashern, Man. fættatSur af Þist-
iifirtSi; 88 ára.