Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 98
88 OLAFUR 8. THOROBIRSSON: 14. Árni P. Johnson í Spanish Fork, Utah (ættatSur úr Vest- mannaeyjum); 41 árs. 14. Guðrún, kona A. O. Björnssonar, bónda vit5 Minneota, Minn.; 27 ára. 16. Kristrún HólmfrítSur Björnsdóttir, kona Jóns Sigfússonar 1 Selkirk (fædd á Höskuldsstöt5um í BlönduhlítS í Skaga- firt5i 23. sept. 1849. 18. Gut5ni Júlíusson í Riverton, Man. (ættat5ur úr Húnavatns- sýslu); 80 ára. 18. Lilja skólakennari, dóttir Einars Johnson at5 Lundar; 22 ára. 25. Elín Sæmundardóttir, ekkja Ólafs Tómassonar, til heimilis hjá dóttur sinni SigríSi. konu Kristjáns Hannessonar í Winnipeg (ættut5 úr Stafholtstungum í Mýrasýslu); 90 ára. 25. Valgert5ur GutSmundsdóttir Anderson, ekkja Jóhanns Jó- hannessonar (d. 1874); 74 ára. SEPTEMBER 1920 1. Árni Egilsson vit5 Otto-pósthús í Manitoba. Sonur Egils Tómassonar og Helgu Davít5sdóttur í Bakkaseli í öxnadal í Eyjaf jart5arsýslu, og þar fæddur 14. júní 1846. Heitir ekkja hans SigrítSur Björnsdóttir (skagfirzk); flutt- ust frá íslandi 1876 og námu land í Mikley á Winnipeg- vatni. 1. Magnús Gut51augsson vitS Winnipeg (ættat5ur úr Vatnsdal í Húnavatnssýslu). Ekkja hans heitir Karólína Jónsdótt- ir. Fluttust frá íslandi 1887; 68 ára. 2. Sveinn Runólfsson til heimilis vitS Gimli (ættatSur úr SkritS- dal); á efra aldri. 5. Jón ísfeld Goodman í Alaska. Foreldrar hans Anna og Ingvar Goodman til heimilis á Point Roberts, Wash. 21 árs. 14. ólafur Björnsson, Hannessonar, á Betel á Gimli (ætta'ður úr Vopnafirði); 79 ára. 16. Nikulás Jónsson, til heimilis hjá dóttur sinni önnu og manni hennar W. H. Paulson í Leslie, Sask. Var hann hálfbrótSir séra Jóns heitins Bjarnasonar; kona hans var t»órunn Pétursdóttir prests á Valþjófsstat5; fluttust af Seyðisfirt5i 1886; 89 ára. 19. Valdemar, sonur Jóns Klemenssonar og ÞurítSar Jónsdótt- ur vit5 Silver Bay, Man. (frá Geirbjarnarstöt5um í Köldu- kinn); 18 ára. 23. Marteinn Jónsson, til heimilis hjá syni sínum, séra Rúnólfi Marteinssyni í Winnipeg; 88 ára. 25. SigrítSur Vigfúsdóttir, kona Vigfúsar GutSmundssonar, bónda í Spanish Fork, Utah. Foreldrar Vigfús Erlends- son og Katrín Halldórsdóttir á HlítSarenda í Fljótshlít5; fædd þar 29. ág. 1862. 27. Philip, sonur Magnúsar skálds Markússonar í Winnipeg; 21 árs 29. Guðmundur J. Búdal í Mozart, Sask.; á efra aldri. 30. Helga, dóttir Jóhanns bónda Bjarnasonar at5 Narrows, Man.; 21 árs. September 1920. Sigurvin Jóhannsson í Portage la Prairie, Man. (ættat5ur úr Vopnafirt5i); gamall mat5ur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.