Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 98
88
OLAFUR 8. THOROBIRSSON:
14. Árni P. Johnson í Spanish Fork, Utah (ættatSur úr Vest-
mannaeyjum); 41 árs.
14. Guðrún, kona A. O. Björnssonar, bónda vit5 Minneota,
Minn.; 27 ára.
16. Kristrún HólmfrítSur Björnsdóttir, kona Jóns Sigfússonar
1 Selkirk (fædd á Höskuldsstöt5um í BlönduhlítS í Skaga-
firt5i 23. sept. 1849.
18. Gut5ni Júlíusson í Riverton, Man. (ættat5ur úr Húnavatns-
sýslu); 80 ára.
18. Lilja skólakennari, dóttir Einars Johnson at5 Lundar;
22 ára.
25. Elín Sæmundardóttir, ekkja Ólafs Tómassonar, til heimilis
hjá dóttur sinni SigríSi. konu Kristjáns Hannessonar í
Winnipeg (ættut5 úr Stafholtstungum í Mýrasýslu); 90 ára.
25. Valgert5ur GutSmundsdóttir Anderson, ekkja Jóhanns Jó-
hannessonar (d. 1874); 74 ára.
SEPTEMBER 1920
1. Árni Egilsson vit5 Otto-pósthús í Manitoba. Sonur Egils
Tómassonar og Helgu Davít5sdóttur í Bakkaseli í öxnadal
í Eyjaf jart5arsýslu, og þar fæddur 14. júní 1846.
Heitir ekkja hans SigrítSur Björnsdóttir (skagfirzk); flutt-
ust frá íslandi 1876 og námu land í Mikley á Winnipeg-
vatni.
1. Magnús Gut51augsson vitS Winnipeg (ættat5ur úr Vatnsdal
í Húnavatnssýslu). Ekkja hans heitir Karólína Jónsdótt-
ir. Fluttust frá íslandi 1887; 68 ára.
2. Sveinn Runólfsson til heimilis vitS Gimli (ættatSur úr SkritS-
dal); á efra aldri.
5. Jón ísfeld Goodman í Alaska. Foreldrar hans Anna og
Ingvar Goodman til heimilis á Point Roberts, Wash. 21 árs.
14. ólafur Björnsson, Hannessonar, á Betel á Gimli (ætta'ður
úr Vopnafirði); 79 ára.
16. Nikulás Jónsson, til heimilis hjá dóttur sinni önnu og
manni hennar W. H. Paulson í Leslie, Sask. Var hann
hálfbrótSir séra Jóns heitins Bjarnasonar; kona hans var
t»órunn Pétursdóttir prests á Valþjófsstat5; fluttust af
Seyðisfirt5i 1886; 89 ára.
19. Valdemar, sonur Jóns Klemenssonar og ÞurítSar Jónsdótt-
ur vit5 Silver Bay, Man. (frá Geirbjarnarstöt5um í Köldu-
kinn); 18 ára.
23. Marteinn Jónsson, til heimilis hjá syni sínum, séra Rúnólfi
Marteinssyni í Winnipeg; 88 ára.
25. SigrítSur Vigfúsdóttir, kona Vigfúsar GutSmundssonar,
bónda í Spanish Fork, Utah. Foreldrar Vigfús Erlends-
son og Katrín Halldórsdóttir á HlítSarenda í Fljótshlít5;
fædd þar 29. ág. 1862.
27. Philip, sonur Magnúsar skálds Markússonar í Winnipeg;
21 árs
29. Guðmundur J. Búdal í Mozart, Sask.; á efra aldri.
30. Helga, dóttir Jóhanns bónda Bjarnasonar at5 Narrows,
Man.; 21 árs.
September 1920. Sigurvin Jóhannsson í Portage la Prairie,
Man. (ættat5ur úr Vopnafirt5i); gamall mat5ur.