Afturelding - 01.04.1977, Side 13

Afturelding - 01.04.1977, Side 13
Helga Siffurðardóttir. ,,I>etta er œvintýri líkast hvernig- Guð sér um Kaffi- stofuna.“ Sá draumur varð að veruleika þegar við hjónin (Asta Júlíusdóttir) fluttumst liing- að til Keflavfkur og lókum við starfinu. Samkomusalurinn þar var mjög stór og hátt til lofts, svo auðvelt myndi verða að skipta honum í tvær hæðir. Við fengum arkitekt til að hanna teikningar og skipu- leggja breytingarnar. Alll gekk eins og í sögu. Við báðum Drotlinn að leiða þetta mál algjörlega og sýna okkur hver vilji hans væri. Aftur og aftur hefur Guð stað- fest velþóknun sína á þessum framkvæmd- um með stórkostlegum andlegum blessun- um og mætt öllum þörfum okkar. Framhald á bls. 21. ' * v't”ar íyrlr tvclm Mtúlldiin. iamræður eru oft mjög fjörugar. En Guðsteinn lengst til hægri verst vel.

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.