Afturelding - 01.04.1977, Qupperneq 24

Afturelding - 01.04.1977, Qupperneq 24
SKYGGNZT UM AF SKAPABRÚN III. 3. bindi ctí œvisögu Ásmund- ctr Eiríkssonar er komin út. 1. bindi er uppselt hjá for- laginu. 2. bindi er á þrotum. Þeir sem ekki hafa tryggt sér eintak af 3. bindinu, œttu að gera það fljótlega. 3. bindið kostar kr. 3.200,00. ENGLARNIR HANS Eftir ELIAS K. HOCKING Er hugncem bók og segir sögu um baráttu barna í sárustu örbirgð. Kenning hennar er „Ráðvendni er hin mesta viska". — Bókin kostar kr. 1.950,00 STJÖRNUSKIN eftir ARIL EDVARDSEII Bókin inniheldur 7 brennandi predikanir eftir þcnnan þekkta norska trúboða. Hann hefur haldið vakningasam- komur víða um heim. Bókin kostar kr. 1.700,00. SumarmótiÖ i Keflavík Ilofst moð samkomu þriðjudaffskvöld 21. jiíní 1977 kl. 20:30 í Fíladelfíu Hafnargiötu 84, Koflavík. I»ví lýkur 26. júní. Samkomur verða síðan hvem dag vikunnar, bæn og vitnisburðir að morgni kl. 10:00. Biblíulestrar kl. 16:00 og almenjiar samkomur í tjald- inu kl. 20:30 I»ar að auki verða útisamkomur, vinnustuðir heimsóttir, svo ok fijúkrahús ojí elliheimili, eftir leyfum og aðstæðum. I»útttakendur utan af landi, sem vilja njóta fyrirgreiðslu, snúi sér sem fyrst til Samúels Ingimarssonar eða Kristjáns Reykdal í símum 1735 o£ 2159 Keflavík og; Hinriks I»orsteinssonar, sími 21869 Reykjavík, en þessir þrír bræður voru kosnir í mótsstjórn af bræðrafundinum síðast- liðinn vetur. Hægt mun verða að veita gott svefnpláss, en fólk liafi með sér svefn- poka eða sængurföt. Iteiknað er með skrínukosti, sem er ódýrasti og auðveldasti matarmáti nú til da«;s. Mætum vel í Keflavík og leggjumst á eina sveif, til sigurs fyrir málefni Drottins á Suðurnesjum.

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.