Afturelding - 01.12.1986, Blaðsíða 16

Afturelding - 01.12.1986, Blaðsíða 16
wmm Adrian Johansen Ég á Krist Frú Nilson var ekki eins og fólk er flest. Sumir sögðu að hún væri sjaldgæft eintak, en þeir sem þekktu hana vissu að löng- unin til að útbreiða fagnaðarer- indið skyggði á allt annað í lífi hennar. Engu skipti hvar eða hvenær maður hitti hana, maður — saga f rá Svíþjóð gat verið viss um að hún miðlaði manni smáriti eða ritningarorði. Þetta var ástæða þess að sumir forðuðust hana eins og heitan eldinn. Sjálf var hún hamingjusöm. Hun var kvik í hreyfingum og létt á fæti miðað við aldur. Liði dagur án þess að hún gæfi smárit fannst henni dagurinn næstum hafa farið til spillis. Frú Nilson lét ekki jólaösina á sig fá. Hún ætlaði að halda jól hjá dóttur sinni, svo hún hafði engar áhyggjur af jólaundirbún- ingi. Þess vegna hafði hún tíma

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.